Miðasala á EuroBasket 2017Miðapakkar á alla keppnina:

Tix.is selur alla miðapakkana fyrir þá sem vilja sjá alla íslensku leikina. Um er að ræða alls 9 leiki í pakka, 5 leiki Íslands og fjóra leiki að auki, sem eru leikir hinna liðanna í riðlinum annara en hjá því finnska (seldir sér á ticketmaster.fi)

Það er því leikur Íslands og svo leikir Grikkja, Slóveníu, Finnlands og Póllands gegn hvort öðru.

Miðaverðið er frá 43.500 kr. - 46.000 kr. 

Allir miðar eru á „Íslendingasvæiðinu“ í Höllinni í Finnlandi og allir sitja saman. Um er að ræða Category 1 miða á fyrstu 8 leikina og svo Category 3-4 á lokaleikinn gegn Finnlandi.


Stakir miðar:
Hægt er að kaupa staka miða á alla leiki Íslands (og þá fylgir með hinn leikur dagsins sem er ekki leikur Finnlands).
Hafa þarf samband við skrifstofu KKÍ á tölvupósti og taka fram fjölda miða og á hvaða leiki á að kaupa.

Netfang: kki@kki.is / s: 514-4100

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira