Hvenær spilar Ísland?


Ísland leikur fimm leiki í Helsinki í A-riðli EuroBasket 2017.
Leikdagar eru eftirfarandi og eru allir tímar að staðartíma í Helsinki (+3 klst. á undan Íslandi)

31. ágúst 16:30 (13:30 ísl.) Ísland - Grikkland
1. september Frídagur
2. september 13:45 (10:45 ísl.) Pólland - Ísland
3. september 13:45 (10:45 ísl.) Frakkland - Ísland
4. september Frídagur
5. september 13:45 (10:45 ísl.) Ísland - Slóvenía
6. september 20:45 (17:45 ísl.) Finnland - Ísland

Leiktímar að neðan á staðartíma í Helsinki (+3 klst. á undan Íslandi)


Hér má svo sjá tímasetningu á öllum leikjum í riðlinum
 á heimasíðu mótsins: www.fiba.basketball/eurobasket/2017
(ATH! að tímasetningarnar birtast á íslenskum tíma og þarf að velja sérstaklega finnskan tíma til að sjá staðartíma í Finnlandi.) 

Allir leikirnir í Finnlandi fara fram í Helsinki Arena (áður Hartwall-Arena og gæti heitið það í GPS tækjum og á kortum)

Heimilisfang: Areenankuja 1, 00240 Helsinki, Finland
Sætafjöldi á EuroBasket: 12.638 manns

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira