EuroBasket 2017Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik mun taka þátt á lokamóti EM, EuroBasket 2017.

Hér verða að finna allar upplýsingar um EuroBasket 2017.

Ísland leikur í A - riðli í Helsinki í Finnlandi dagana 31. ágúst - 6. september.

Á síðunni verða upplýsingar um viðburði tengda EuroBasket, allt frá því hvernig hægt er að nálgast miða til þess að sem verður um að vera á mótinu sjálfu meðal íslenskra stuðningsmanna.

 

                                        

Mynd: Frá EuroBasket 2015 í Berlín

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira