Fréttir

Nýjustu fréttir

Mynd með frétt

Keflavík meistari í 10. flokki drengja í 2. deild

27 maí 2025Keflavík varð meistari í 10. flokki drengja í 2. deild 14. maí síðastliðinn með sigri á Njarðvík. Leikurinn fór fram í IceMar höllinni og fór leikurinn 67-92 Keflavík í vil. Til hamingju Keflavík!Meira
Mynd með frétt

Þrekþjálfunarfyrirlestur FIBA fyrir dómara

23 maí 2025Í gærkvöldi hélt Haris Pojskic, þrekþjálfari hjá FIBA, fyrirlestur fyrir íslenska dómara undir yfirskriftinni "The importance of physical preparation in basketball referees".Meira
Mynd með frétt

Stjarnan Íslandsmeistari

23 maí 2025Stjarnan Íslandsmeistarar í Bónus deild karla Stjarnan eru Íslandsmeistarar í Bónus deild karla árið 2025. Stjarnan unnu Tindastól 3-2 í lokaúrslitum. Oddleikurinn sem fór fram þann 21. maí var æsispennandi og endaði 82 -77 Stjörnunni í vil. Ægir Þór Steinarsson var valinn verðmætasti leikmaður úrslitanna, en hann skoraði 20,2 stig, gaf 7,4 stoðsendingar ásamt því að vera með 23 framlagstig að meðaltali í lokaúrslitum. Til hamingju Stjarnan!Meira
Mynd með frétt

Bónus deild karla | oddaleikur á Sauðárkróki kl. 20:00

21 maí 2025Í kvöld fer fram oddaleikur í Bónus deild karla þar sem Tindastóll tekur á móti Stjörnunni kl. 20:00 á Sauðárkróki. Meira
Mynd með frétt

Stjarnan Íslandsmeistari í 10. flokki drengja

20 maí 2025Stjarnan varð Íslandsmeistari í 10. flokki drengja 12. maí síðastliðinn með sigri á Val. Stjarnan vann fyrsta leikinn á Hlíðarenda og tryggðu sér svo titilinn með sigrí í öðrum leik sem fór fram í Umhyggjuhöllinni. Leikurinn fór 117-93 Stjörnunni í vil. Þjálfari liðsins er Baldur Þór Ragnarsson. Til hamingju Stjarnan!Meira
Mynd með frétt

Stjarnan/KFG Íslandsmeistari í 12. flokki karla

20 maí 2025Stjarnan/KFG varð Íslandsmeistari í 12. flokki karla 13. maí síðastliðinn með sigri á Breiðablik/Grindavík. Stjarnan/KFG unnu fyrsta leikinn í Umhyggjuhöllinni og tryggðu sér svo titilinn með sigrí í öðrum leik sem fór fram í Smáranum. Leikurinn fór 90-114 Stjörnunni/KFG í vil. Þjálfari liðsins er Ingi Þór Steinþórsson. Til hamingju Stjarnan/KFG!Meira
Mynd með frétt

KR Íslandsmeistari í 12. flokki kvenna

20 maí 2025KR varð Íslandsmeistari í 12. flokki kvenna 12. maí síðastliðinn með sigri á Haukum. KR unnu fyrsta leikinn á Meistaravöllum og tryggðu sér svo titilinn með sigri í öðrum leik sem fór fram á Ásvöllum. Leikurinn fór 60-86 KR í vil. Þjálfari liðsins er Hörður Unnsteinsson. Til hamingju KR!Meira
Mynd með frétt

KKÍ 1A þjálfaranámskeið

16 maí 2025KKÍ þjálfari 1 skiptist í þrjú námskeið A, B og C. KKÍ þjálfari 1A er kennt í staðnámi dagana 6.-8. júní 2025.Meira
Mynd með frétt

Haukar Íslandsmeistarar í Bónus deild kvenna

14 maí 2025Haukar eru Íslandsmeistarar í Bónus deild kvenna árið 2025. Haukar unnu Njarðvík 3-2. Leikurinn í gærkvöldi var æsispennandi og endaði 92-91 Haukum í vil eftir framlengdan leik. Þóra Kristín Jónsdóttir var valinn verðmætasti leikmaður úrslitanna, en hún skoraði 25 stig í leiknum í gær ásamt því að vera með 6 stoðsendingar, 4 stolna bolta og 6 fráköst. Til hamingju Haukar! Meira
Mynd með frétt

Ármann sigrar úrslitakeppni 1. deildar karla

13 maí 2025Ármann sigraði úrslitakeppni 1. deildar karla eftir sigur á Hamar í fimmta leik liðanna í úrslitaeinvíginu. Ármann tekur því sæti í úrvalsdeild karla á næstu leiktíð. Til hamingju Ármann!Meira
Mynd með frétt

Bónus deild kvenna | oddaleikur á Ásvöllum kl.19:30

13 maí 2025Í kvöld fer fram oddaleikur í Bónus deild kvenna þar sem Haukar taka á móti Njarðvík kl. 19:30 á Ásvöllum.Meira
Mynd með frétt

NIÐURSTAÐA AGA- OG ÚRSKURÐARNEFNDAR KKÍ 12 MAÍ 2025

12 maí 2025Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í tveimur agamálum sem henni hafði borist til úrlausnar.Meira
Mynd með frétt

NIÐURSTAÐA AGA- OG ÚRSKURÐARNEFNDAR KKÍ 8 MAÍ 2025

8 maí 2025Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í agamáli sem henni hafði borist til úrlausnar.Meira
Mynd með frétt

Úrslit Bónus deildar karla

8 maí 2025Úrslit Bónus deildar karla hefjast í kvöld fimmtudaginn 8. maí. Hérna mætast (1) Tindastóll og (2) Stjarnan. Allir leikir úrslitakeppninnar verða í beinni á Stöð 2 Sport.Meira
Mynd með frétt

NIÐURSTAÐA AGA- OG ÚRSKURÐARNEFNDAR KKÍ 4 MAÍ 2025

5 maí 2025Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í fjórum agamálum sem henni hafði borist til úrlausnar.Meira
Mynd með frétt

Undanúrslit 1. deilda yngri flokkana hefjast í dag

3 maí 2025Undanúrslit í 1.deild yngri flokkana hefjast í dag. Meira
Mynd með frétt

Úrslit Bónus deildar kvenna

1 maí 2025Úrslit Bónus deildar kvenna hefjast í kvöld fimmtudaginn 1. maí. Hérna mætast (1) Haukar og (2) Njarðvík. Allir leikir úrslitakeppninnar verða í beinni á Stöð 2 Sport.Meira
Mynd með frétt

Úrslit 1. deildar karla hefst í kvöld

30 apr. 2025Úrslit 1. deildar karla hefjast í kvöld miðvikudaginn 30. apríl þegar Ármann tekur á móti Hamar í fyrsta leik úrslitanna, en það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki, tryggir sæti sitt í úrvalsdeild á næstu leiktíð.Meira
Mynd með frétt

KR sigrar úrslitakeppni 1. deildar kvenna

22 apr. 2025KR sigraði úrslitakeppni 1. deildar kvenna eftir sigur á Hamar/Þór í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvíginu. KR tekur því sæti í úrvalsdeild kvenna á næstu leiktíð. Til hamingju KR!Meira
Mynd með frétt

Bónus deild karla |Undanúrslit

21 apr. 2025Undanúrslit Bónus deildar karla hefjast í kvöld mánudaginn 21. apríl. Annars vegar mætast (1) Tindastóll og (6) Álftanes og hins vegar (2) Stjarnan og (5) Grindavík í undanúrslitunum í ár.Meira

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira