Næstu landsleikir karla

Næstu landsleikir karla

Ísland tekur næst þátt í forkeppni að undankeppninni fyrir HM 2023 sem hefst í febrúar 2020.
Leikið verður í riðlum og í nokkrum umferðum um að tryggja sér sæti í undankeppninni sjálfri sem hefst haustið 2021.

Það á eftir að draga í riðla en það verður gert í kringum desember 2019 en nú stendur yfir skráning og undirbúningur þeirra liða sem ekki eru í sjálfri undankepnninni í vetur.


Febrúar 2020 · Landsliðsgluggi 1
17.-25. febrúar

Nánari dagskrá skýrist í desember 2019.

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira