Fréttir

Nýjustu fréttir

Mynd með frétt

Íþróttaskuld

10 jan. 2026Mér þætti sömuleiðis gott að heyra uppbyggilegan rökstuðning fyrir því af hverju framlög til kvikmyndagerðar sem að stærstum hluta rennur til hagnaðardrifinna erlendra fyrirtækja ætti að vera 6,6 milljarðar samanborið við 1,5 milljarð til íþróttastarfs sem eru óhagnaðardrifin almannaheillafélög og að stærstum hluta borin uppi af sjálfboðaliðum. Meira
Mynd með frétt

VÍS bikarkeppni | 8 liða úrslit

10 jan. 20268 liða úrslit VÍS bikarsins hefjast í dag með þremur leikjum í VÍS bikarkeppni kvenna og eru tveir leikir í beinni útsendingu á RÚV, Keflavík – Haukar kl.16:00 á RÚV og síðan kl.18:00 á RÚV2 hefst Tindastóll – KR.Meira
Mynd með frétt

Áramótakveðja frá KKÍ

31 des. 2025Gleðilegt nýtt ár. Sjáumst á körfuboltavellinum á árinu 2026!Meira
Mynd með frétt

NIÐURSTAÐA AGA- OG ÚRSKURÐARNEFNDAR KKÍ 24 DESEMBER 2025

25 des. 2025Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í þremur agamálum sem henni hafði borist til úrlausnar.Meira
Mynd með frétt

Jólakveðja frá KKÍ

23 des. 2025Körfuknattleikssamband Íslands óskar landsmönnum hamingju yfir hátíðirnar og farsældar á komandi ári. Þakkir til allra sem hafa tekið þátt og unnið fyrir körfuknattleikshreyfinguna á árinu sem senn kveður okkur. Sjáumst á körfuboltavellinum á nýju ári 2026.Meira
Mynd með frétt

NIÐURSTAÐA AGA- OG ÚRSKURÐARNEFNDAR KKÍ 17 DESEMBERr 2025

17 des. 2025Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í tveimur agamálum sem henni hafði borist til úrlausnar.Meira
Mynd með frétt

VÍS Bikarinn | 8 liða úrslit

17 des. 2025Dregið var í 8 liða úrslit VÍS bikars karla og kvenna í Laugardalnum í dag. 8 liða úrslitin verða leikin dagana 10.-12. janúar nk. og dregið verður í 4 liða úrslit VÍS bikarkeppninnar þann 19. janúar. VÍS bikarúrslitin sjálf verða leikin dagana 3.-8. febrúar nk. í SmáranumMeira
Mynd með frétt

Körfuknattleiksfólk ársins 2025

17 des. 2025Sara Rún Hinriksdóttir og Tryggvi Snær Hlinason hafa verið valin körfuknattleikskona og körfuknattleikskarl ársins 2025 af KKÍ. Þetta er í 28. skipti sem valið er tvískipt milli karla og kvenna eða allt frá árinu 1998. Körfuknattleikskona og karl ársins eru valin í kosningu af stjórn og starfsmönnum KKÍ, afreksnefnd KKÍ og þjálfurum karla-og kvennalandsliðanna. Sara Rún er að hljóta nafnbótina í fimmta sinn og Tryggvi Snær í annað sinn.Meira
Mynd með frétt

VÍS bikarkeppni KKÍ | dregið í 8 liða úrslit

17 des. 2025Dregið verður í 8 liða úrslit VÍS bikarsins í Laugardalnum í dag kl.12:15. Hægt verður að fylgjast með í beinni útsendingu. Meira
Mynd með frétt

VÍS bikarkeppni | 16 liða úrslit

13 des. 202516 liða úrslit VÍS bikarsins hefjast í dag með þremur leikjum í VÍS bikarkeppni kvenna og er leikur Vals og Keflavíkur í beinni útsendingu á RÚV2 kl.17:00. Á morgun klárast 16 liða VÍS bikarúrslit kvenna með fimm leikjum og er leikur bikarmeistara Njarðvíkur og Íslandsmeistara Hauka í beinni útsendingu á RÚV2 kl.14:00. Einnig hefjast 16 liða VÍS bikarúrslit karla á sunnudeginum 14. desember með fjórum leikjum og er leikur ÍA-Keflavík í beinni útsendingu á RÚV2 kl.19:30.Meira
Mynd með frétt

1. deild karla | Sindri - Selfoss | Seinkað

12 des. 2025Leik Sindra og Selfoss í 1. deild karla sem var á dagskrá í kvöld kl.19:15 hefur verið seinkað þar sem flugi dómara til Hornafjarðar var aflýst. Leikurinn er kominn á dagskrá kl.19:45. Meira
Mynd með frétt

Bjarki dæmdi í Litháen

11 des. 2025Bjarki Þór Davíðsson var í Litháen í gær og dæmdi leik Kibirkstis-TOKS og Magnolia Basket Campasso frá Ítalíu. Leikur var fyrri leikur liðanna í forkeppni úrslitakeppni EuroCup kvenna og unnu heimakonu leikinn 87-70.Meira
Mynd með frétt

NIÐURSTAÐA AGA- OG ÚRSKURÐARNEFNDAR KKÍ 10 DESEMBERr 2025

11 des. 2025Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í tveimur agamálum sem henni hafði borist til úrlausnar.Meira
Mynd með frétt

Æfingahópar yngri landsliða

9 des. 2025Þjálfarar yngri landsliða Íslands hafa valið sína fyrstu æfingahópa. Koma U15 & U16 liðin ásamt U18 drengja saman til æfinga rétt fyrir jól. U18 stúlkna landsliðið hefur æfingar þegar Íslandsmótinu lýkur. U20 ára liðin verða valin á nýju ári og munu einnig hefja æfingar þegar Íslandsmótinu lýkur.Meira
Mynd með frétt

Dagur sjálfboðaliðans 5. desember

5 des. 2025Í dag 5. desember er dagur sjálfboðaliðans. KKÍ þakkar sjálfboðaliðum innan körfuknattleikshreyfingarinnar fyrir ómetanlegt framlag í þágu körfuknattleiks á landinu. Þið eruð ómetanleg. Meira
Mynd með frétt

NIÐURSTAÐA AGA- OG ÚRSKURÐARNEFNDAR KKÍ 3 DESEMBERr 2025

4 des. 2025Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í tveimur agamálum sem henni hafði borist til úrlausnar.Meira
Mynd með frétt

NIÐURSTAÐA AGA- OG ÚRSKURÐARNEFNDAR KKÍ 26 nóvember 2025

27 nóv. 2025 Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í agamáli sem henni hafði borist til úrlausnar.Meira
Mynd með frétt

A landslið karla, undankeppni heimsmeistaramótsins 2027

24 nóv. 2025Strákarnir okkar eru mættir til Ítalíu, þar hefja þeir leik í undankeppni heimsmeistaramótsins 2027 gegn heimamönnum á fimmtudag.Meira
Mynd með frétt

NIÐURSTAÐA AGA- OG ÚRSKURÐARNEFNDAR KKÍ 19 nóvember 2025

20 nóv. 2025Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í sex agamálum sem henni hafði borist til úrlausnar.Meira
Mynd með frétt

Leikdagur í Portúgal

18 nóv. 2025Ísland tekur á móti Portúgal í Lissabon í kvöld kl 19:00. Þetta er annar leikur liðsins í G riðli undankeppni EuroBasket 2027. Bæði lið töpuðu fyrsta leik sínum í riðlinum gegn Serbíu. Hér að neðan er hópur Íslands í leiknum mikilvæga í kvöld. Leikurinn er sýndur í beinni útsendingu á Rúv 2 og hefst útsendingin kl 18:50. Meira

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira