Fyrstu fjögur árin fór bikarkeppni karla fram á haustin en frá 1974 til 1992 fór bikarúrslitaleikurinn fram eftir að Íslandsmótinu lauk. Frá árinu 1993 hafa bikarúrslitaleikirnir farið fram á þessum tíma.

Bikarmeistarar karla 1970-2020:
1970: KR (1)
1971: KR (2)
1972: KR (3)
1973: KR (4)
1974: KR (5)
1975: Ármann (1)
1976: Ármann (2)
1977: KR (6)
1978: ÍS (1)
1979: KR (7)
1980: Valur (1)
1981: Valur (2)
1982: Fram (1)
1983: Valur (3)
1984: KR (8)
1985: Haukar (1)
1986: Haukar (2)
1987: Njarðvík (1)
1988: Njarðvík (2)
1989: Njarðvík (3)
1990: Njarðvík (4)
1991: KR (9)
1992: Njarðvík (5)
1993: Keflavík (1)
1994: Keflavík (2)
1995: Grindavík (1)
1996: Haukar (3)
1997: Keflavík (3)
1998: Grindavík (2)
1999: Njarðvík (6)
2000: Grindavík (3)
2001: ÍR (1)
2002: Njarðvík (7)
2003: Keflavík (4)
2004: Keflavík (5)
2005: Njarðvík (8)
2006: Grindavík (4)
2007: ÍR (2)
2008: Snæfell (1)
2009: Stjarnan (1)
2010: Snæfell (2)
2011: KR (10)
2012: Keflavík (6)
2013: Stjarnan (2)
2014: Grindavík (5)
2015: Stjarnan (3)
2016: KR (11)
2017: KR (12)
2018: Tindastóll (1)
2019: Stjarnan (4)
2020: Stjarnan (5)

Flestir bikarmeistaratitlar karla 1970-2020:

 

12 KR (1970, 71, 72, 73, 74, 77, 79, 84, 91, 2011, 16, 17)
8 Njarðvík (1987, 88, 89, 90, 92, 99, 2002, 05) 
6 Keflavík (1993, 94, 97, 2003, 04, 12) 
Grindavík (1995, 98, 2000, 06, 14)
Stjarnan (2009, 12, 15, 19, 20)
Valur (1980, 81, 83)
Haukar (1985, 86, 96)
Ármann (1975, 76)
ÍR (2001, 07)
Snæfell (2008, 2010)
ÍS (1978)
Fram (1982)


Bikarúrslitaleikir karla 1970-2019:
Lokatölur í framlengdum úrslitaleikjum eru innan sviga
1970: KR 61-54 Ármann
1971: KR 87-85 ÍR
1972: KR 85-80 ÍR
1973: KR 71-68 ÍS
1974: KR 86-81 Valur
1975: Ármann 74-62 KR
1976: Ármann 98-89 Njarðvík
1977: KR 61-59 Njarðvík
1978: ÍS 87-83 Valur
1979: KR 87-72 ÍR
1980: Valur 92-82 ÍS
1981: Valur 90-84 Njarðvík
1982: Fram 68-66 KR
1983: Valur 78-75 ÍR
1984: KR 94-79 Valur
1985: Haukar 73-71 KR
1986: Haukar 93-92 Njarðvík
1987: Njarðvík 91-69 Valur
1988: Njarðvík 104-103 KR
1989: Njarðvík 78-77 (71-71) ÍR
1990: Njarðvík 90-84 Keflavík
1991: KR 94-81 Keflavík
1992: Njarðvík 91-77 Haukar
1993: Keflavík 115-76 Snæfell
1994: Keflavík 100-97 Njarðvík
1995: Grindavík 105-93 Njarðvík
1996: Haukar 85-58 ÍA
1997: Keflavík 77-66 KR
1998: Grindavík 95-71 KFÍ
1999: Njarðvík 102-96 (88-88) Keflavík
2000: Grindavík 59-55 KR
2001: ÍR 91-83 Hamar
2002: Njarðvík 86-79 KR
2003: Keflavík 95-71 Snæfell
2004: Keflavík 93-74 Njarðvík
2005: Fjölnir 64-90 Njarðvík
2006: Grindavík 93-78 Keflavík
2007: Hamar/Selfoss 81-83 ÍR
2008: Snæfell 109-86 Fjölnir
2009: KR 76-78 Stjarnan
2010: Snæfell 92-81Grindavík
2011: KR 94-72 Grindavík
2012: Keflavík 97-95Tindastóll
2013: Grindavík 79-91 Stjarnan
2014: Grindavík 89-77 ÍR
2015: Stjarnan 85-83 KR
2016: KR 95-79 Þór Þ
2017: KR 78-71 Þór Þ
2018: Tindastóll 96-69 KR
2019: Stjarnan 84-68 Njarðvík
2020: Stjrnan 89-75 Grindavík


Flestir bikarúrslitaleikir karla 1970-2020:
21 KR (12 sigrar - 9 töp)
16 Njarðvík (8-8)
10 Keflavík (6-4) 
ÍR (2-6)
Grindavík (5-4)
7 Valur (3-4) 
Stjarnan (5-0)
Haukar (3-1)
Snæfell (2-2)
Ármann (2-1)
ÍS (1-2)
Hamar (0-2)
Fjölnir (0-2)
Tindastóll (1-1)
2
Þór Þorlákshöfn (0-2)

Fram (1-0)
ÍA (0-1)
KFÍ (0-1)


Besta sigurhlutfall í bikarúrslitaleikjum karla 1970-2020:
100% Stjarnan 5 (5 sigrar - 0 töp)
100% Fram 1 (1-0)
75% Haukar 4 (3-1)
67% Ármann 3 (2-1)
63% Grindavík 8 (5-3)
60% Keflavík 10 (6-4) 
57% KR 20 (12-9)
50% Njarðvík 15 (8-8)
50% Snæfell 4 (2-2)
50% Tindastóll 2 (1-1)
43%
 Valur 7 (3-4) 
33% ÍS 3 (1-2)
25% ÍR 8 (2-6)
0% ÍA 1 (0-1)
0% KFÍ 1 (0-1)
0% Hamar 2 (0-2)
0% Fjölnir 2 (0-2)
0% Þór Þorl. 2 (0-2)

Flest bikarsilfur karla 1970-2020:
9 KR (21 úrslitaleikir)
Njarðvík (16)
ÍR (8)
4 Valur (7) 
4 Keflavík (9) 
Grindavík (9)
Snæfell (2)
ÍS (3)
Hamar (2)
Fjölnir (2)
2 Þór Þorlákshöfn (2)
Haukar (4)
1 Ármann (3)
ÍA (1)
KFÍ (1)
Tindastóll (1)

Gengi eftir landssvæðum 1970-2020:
Höfuðborgarsvæðið 8-1, 89% 
(Haukar 3-1, Stjarnan 4-0)
Suðurnes 19-15, 56%
(Njarðvík 8-8, Keflavík 6-4, Grindavík 5-3)
Reykjavík 21-24, 47% 
(KR 12-9, Valur 3-4, ÍR 2-6, Ármann 2-1, ÍS 1-2, Fram 1-0, Fjölnir 0-2)
Landið 3-9, 25% 
(Snæfell 2-2, Hamar 0-2, ÍA 0-1, KFÍ 0-1, Tindastóll 1-1, Þór Þorlákshöfn 0-2)

Barátta landssvæða:
12 Reykjavíkurslagir 
6 Suðurnesjaslagir 
0 Landsbyggðarslagir
0 Höfuðborgarsvæðisslagir
Suðurnes-Reykjavík 8-5
Suðurnes-Landið 4-1
Höfuðborgarsvæðið-Suðurnes 4-1
Reykjavík-Landið 4-2
Höfuðborgarsvæðið-Reykjavík 3-0
Höfuðborgarsvæðið-Landið 1-0

Titilvörn í bikar karla 1970-2020:
4 sinnum KR 1970-74
Njarðvík 1987-1990
Ármann 1975-76
Valur 1980-81
Haukar 1985-86
Keflavík 1993-94
Keflavík 2003-04
KR 2016-17
1 Stjarnan 2019-20


Erkifjendur í bikarúrslitum karla 1970-2020:
4 leikir Njarðvík 2-2 Keflavík (1990, 94, 99, 2004)
KR 3-0 ÍR (1971, 72, 79)
Njarðvík 2-1 KR (1977, 88, 2002)
KR 1-1 Ármann (1970, 75)
KR 2-0 Valur (1974, 84)
ÍS 1-1 Valur (1978, 80)
Valur 1-1 Njarðvík (1981, 87)
Haukar 1-1 Njarðvík (1986, 92)
KR 1-1 Keflavík (1991, 97)
Keflavík 2-0 Snæfell (1993, 2003)
ÍR 2-0 Hamar[Selfoss] (2001, 2007)
Grindavík 1-1 KR (2000, 2011)
KR 0-2 Stjarnan (2009, 2015)
KR 2-0 Þór Þorl. (2016, 2017)


Flest stig í bikarúrslitum karla 1970-2020:
115 Keflavík 1993 (Snæfell, 115-76)
109 Snæfell 2008 (Fjölnir, 109-86)
105 Grindavík 1995 (Njarðvík, 105-93)
104 Njarðvík 1988 (KR 104-103)
103 KR 1988 (Njarðvík 103-104)
102 Njarðvík 1999 (Keflavík, 102-96, framlengt)
100 Keflavík 1994 (Njarðvík, 100-97)
98 Ármann 1976 (Njarðvík, 98-89)
97 Njarðvík 1994 (Keflavík, 97-100)
97 Keflavík 2012 (Tindastóll, 97-95)
96 Keflavík 1999 (Njarðvík, 96-102, framlengt)
96 Tindastóll 2018 (KR, 96-69)


Fæst stig á sig í bikarúrslitum karla 1970-2020:
54 KR 1970 (Ármann, 61-54)
55 Grindavík 2000 (KR, 59-55)
58 Haukar 1996 (ÍA, 85-58)
59 KR 1977 (Njarðvík 61-59)
59 KR 2000 (Grindavík, 55-59)
61 Ármann 1970 (KR 54-61)
61 Njarðvík 1977 (KR 59-61)
62 Ármann 1975 (KR, 74-62)
64 Njarðvík 2005 (Fjölnir 90-64)
66 Fram 1982 (KR, 68-66)
66 Keflavík 1997 (KR, 77-66)

Stærsti sigur í bikarúrslitum karla 1970-2020:
+39 Keflavík 1993 (Snæfell, 115-76)
+27 Haukar 1996 (ÍA, 85-58)
+27 Tindastóll 2018 (KR, 96-69)
+26 
Njarðvík 2005 (Fjölnir, 90-64)
+24 Grindavík 1998 (KFÍ, 95-71)
+24 Keflavík 2003 (Snæfell, 95-71)
+23 Snæfell 2008 (Fjölnir, 109-86)
+22 Njarðvík 1987 (Valur, 91-69)
+22 KR 2011 (Grindavík, 94-72)
+19 Keflavík 2004 (Njarðvík, 93-74)
+16 KR 2016 (Þór Þorlákshöfn, 95-79)
+16 Stjarnan 2019 (Njarðvík, 84-68)

+15 KR 1979 (ÍR, 87-72)
+15 KR 1984 (Valur, 94-79)
+15 Grindavík 2006 (Keflavík, 93-78)
+14 Njarðvík 1992 (Haukar, 91-77)
+14 Stjarnan 2020 (Grindavík, 89-75)

Fyrsti bikarúrslitaleikur félaga 1970-2020:
1. KR 1970, sigur
1. Ármann 1970, tap
3. ÍR 1971, tap
4. ÍS 1973, tap
5. Valur 1974, tap
6. Njarðvík 1976, tap
7. Fram 1982, sigur
8. Haukar 1985, sigur
9. Keflavík 1990, tap
10.Snæfell 1993, tap
11. Grindavík 1995, sigur
12. ÍA 1996, tap
13. KFÍ 1998, tap
14. Hamar 2001, tap
15. Fjölnir 2005, tap
16. Stjarnan 2009, sigur
17. Tindastóll 2012, tap
18. Þór Þorlákshöfn 2016, tap
Samtals árangur: 5-13 (28%)

Bikarúrslitaleikir nýliða í úrvalsdeild 1970-2020:
Fram 1982, sigur
ÍR 2001, sigur
Snæfell 2003, tap
Fjölnir 2005, tap
Samtals árangur: 2-2 (50%)

Aftur að ári: Gengi bikarmeistara í úrslitaleik árið eftir 1970-2020:
1971 KR, sigur
1972 KR, sigur
1973 KR, sigur
1974 KR, sigur
1975 KR, tap
1976 Ármann, sigur
1981 Valur, sigur
1985 KR, tap
1986 Haukar, sigur
1988 Njarðvík, sigur
1989 Njarðvík, sigur
1990 Njarðvík, sigur
1994 Keflavík, sigur
2004 Keflavík, sigur
2017 KR, sigur
2018 KR, tap
2020 Stjarnan, sigur

Samtals árangur: 14-3 (82%)

Reynum aftur að ári: Gengi silfurliða í úrslitaleik árið eftir 1970-2020:
1972 ÍR, tap
1977 Njarðvík, tap
1987 Njarðvík, sigur
1991 Keflavík, tap
1995 Njarðvík, tap
2005 Njarðvík, sigur
2011 Grindavík, tap
2014 Grindavík, sigur
2016 KR, sigur
2017 Þór Þorl., tap

Samtals árangur: 4-6 (40%)

Flestir úrslitaleikir fram að fyrsta bikartitli 1970-2020:
5 ÍR (1971, 1972, 1979, 1983, 1989 - 2001)
4 Njarðvík (1976, 1977, 1981, 1986 - 1987)
2 Valur (1974, 1978 - 1980)
2 Keflavík (1990, 1991 - 1993)
2 Snæfell (1993, 2003 - 2008)
2+ Hamar [Hamar/Selfoss] (2001, 2007, ...)
2+ Þór Þorl. (2016, 2017, ...)


Maður leiksins:
2010 Sean Burton, Snæfelli (36 stig, 3 stoðsendingar, 4 stolnir, hitti úr 5 af 12 þriggja stiga skotum)
2011 Pavel Ermolinskij, KR (21 stig, 11 fráköst, 11 stoðsendingar)
2012 Charles Michael Parker, Keflavík (32 stig, 13 fráköst)
2013 Jarrid Frye, Stjörnunni (32 stig, 8 fráköst, 6 stoðsendingar, 3 stolnir boltar)
2014 Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Grindavík (20 stig, 11 fráköst, 3 stolnir boltar, 2 varin skot)
2015 Justin Shouse, Stjörnunni (19 stig, 4 fráköst, 10 stoðsendingar, 2 stolnir boltar)
2016 Helgi Már Magnússon, KR (26 stig, 6 fráköst, 3 stoðsendingar, 2 stolnir boltar)
2017 Jón Arnór Stefánsson, KR (18 stig, 8 stoðsendingar, hitti úr 9 af 9 vítum)
2018 Pétur Rúnar Birgisson, Tindastóll (22 stig, 7 fráköst, 8 stoðsendingar, 3 stolnir boltar)
2019 Brandon Rozzell, Stjörnunni (30 stig, 3 fráköst, 4 stoðsendingar)
2020 Ægir Þór Steinarsson, Stjarnan (19 stig, 14 stoðsendingar)

Þjálfarar bikarmeistara karla 1970-2020:
1970: Kolbeinn Pálsson KR 
1971: Jón Otti Ólafsson KR 
1972: Jón Otti Ólafsson KR 
1973: Einar Bollason KR 
1974: Einar Bollason KR 
1975: Ingvar Sigurbjörnsson Ármann 
1976: Ingvar Sigurbjörnsson Ármann 
1977: Einar Bollason KR 
1978: Birgir Örn Birgis, ÍS
1979: Gunnar Gunnarsson, KR 
1980: Tim Dwyer, Val 
1981: Hilmar Hafsteinsson, Val 
1982: Kolbeinn Kristinsson, Fram 
1983: Tim Dwyer, Val
1984: Jón Sigurðsson, KR 
1985: Einar Bollason, Haukum 
1986: Einar Bollason, Haukum
1987: Valur Ingimundarson, Njarðvík
1988: Valur Ingimundarson, Njarðvík
1989: Chris Fadness, Njarðvík
1990: Árni Lárusson, Njarðvík
1991: Páll Kolbeinsson, KR
1992: Friðrik Ingi Rúnarsson, Njarðvík
1993: Jón Kr. Gíslason Keflavík
1994: Jón Kr. Gíslason, Keflavík
1995: Friðrik Ingi Rúnarsson, Grindavík
1996: Reynir Kristjánsson, Haukum
1997: Sigurður Ingimundarson, Keflavík
1998: Benedikt Guðmundsson, Grindavík
1999: Friðrik Ingi Rúnarsson, Njarðvík
2000: Einar Einarsson, Grindavík
2001: Jón Örn Guðmundsson, ÍR
2002: Friðrik Ragnarsson, Njarðvík
2003: Sigurður Ingimundarson, Keflavík
2004: Falur Harðarson/Guðjón Skúlason, Keflavík
2005: Einar Árni Jóhannsson, Njarðvík
2006: Friðrik Ingi Rúnarsson, Grindavík
2007: Jón Arnar Ingvarsson, ÍR
2008: Geof Kotila, Snæfelli
2009: Teitur Örlygsson, Stjörnunni
2010: Ingi Þór Steinþórsson, Snæfelli
2011: Hrafn Kristjánsson, KR
2012: Sigurður Ingimundarson, Keflavík
2013: Teitur Örlygsson, Stjörnunni
2014: Sverrir Þór Sverrisson, Grindavík
2015: Hrafn Kristjánsson, Stjörnunni 
2016: Finnur Freyr Stefánsson, KR
2017: Finnur Freyr Stefánsson, KR
2018: Israel Martin, Tindastóll
2019: Arnar Guðjónsson, Stjarnan
2020: Arnar Guðjónsson, Stjarnan

Oftast:
5 - Einar Bollason (KR 1973, 74, 77 Haukar 1985, 86)
4 - Friðrik Ingi Rúnarsson (Njarðvík 1992,99 Grindavík 1995, 2006)
3 - Sigurður Ingimundarson (Keflavík 1997, 2003, 12)
2 - Jón Otti Ólafsson (KR 1971, 72)
2 - Jón Kr. Gíslason (Keflavík 1993, 94)
2 - Valur Ingimundarson (Njarðvík 1987,88)
2 - Tim Dwyer (Valur 1980, 83)
2 - Ingvar Sigurbjörnsson (Ármann 1975, 76)
2 - Teitur Örlygsson, Stjörnunni (2009, 13)
2 - Hrafn Kristjánsson, KR (2011), Stjörnunni (2015)
2 - Finnur Freyr Stefánsson (KR 2016, 17)
2 - Arnar Guðjónsson (Stjarnan 2019, 20)

Þjálfarar silfurliðs í bikarkeppni karla 1970-2020:
1970: Ármanni
1971: ÍR
1972: ÍR
1973: ÍS
1974: Val
1975: Einar Bollason, KR
1976: Hilmar Hafsteinsson, Njarðvík
1977: Hilmar Hafsteinsson, Njarðvík
1978: Rick Hockenos, Val
1979: Paul Stewart, ÍR
1980: Birgir Örn Birgis, ÍS
1981: Danny Shouse, Njarðvík
1982: Stewart Johnson, KR
1983: Jim Dooley, ÍR
1984: Torfi Magnússon, Val
1985: Jón Sigurðsson, KR
1986: Gunnar Þorvarðarson, Njarðvík
1987: Jon West, Val
1988: Birgir Guðbjörnsson, KR
1989: Sturla Örlygsson, ÍR
1990: Sandy Andersson, Keflavík
1991: Jón Kr. Gíslason, Keflavík
1992: Ólafur Rafnsson, Haukum
1993: Ívar Ásgrímsson, Snæfelli
1994: Valur Ingimundarson, Njarðvík
1995: Valur Ingimundarson, Njarðvík
1996: Hreinn Þorkelsson, ÍA
1997: Hrannar Hólm, KR
1998: Guðni Guðnason, KFÍ
1999: Sigurður Ingimundarson, Keflavík
2000: Ingi Þór Steinþórsson, KR
2001: Pétur Ingvarsson, Hamar
2002: Ingi Þór Steinþórsson, KR
2003: Bárður Eyþórsson, Snæfelli
2004: Friðrik Ragnarsson, Njarðvík
2005: Benedikt Guðmundsson, Fjölni
2006: Sigurður Ingimundarson, Keflavík
2007: Pétur Ingvarsson, Hamar/Selfoss
2008: Bárður Eyþórsson, Fjölni
2009: Benedikt Guðmundsson, KR
2010: Friðrik Ragnarsson, Grindavík
2011: Helgi Jónas Guðfinnsson, Grindavík
2012: Bárður Eyþórsson, Tindastól
2013: Sverrir Þór Sverrisson, Grindavík
2014: Örvar Þór Kristjánsson, ÍR
2015: Finnur Freyr Stefánsson, KR
2016: Einar Árni Jóhannsson, Þór Þorlákshöfn
2017: Einar Árni Jóhannsson, Þór Þorlákshöfn
2018: Finnur Freyr Stefánsson, KR
2019: Einar Árni Jóhannsson, Njarðvík
2020: Daníel Guðni Guðmundsson, Grindavík

Fyrirliðar bikarmeistara karla 1970-2020:
1970: Einar Bollason, KR 
1971: Einar Bollason, KR 
1972: Kristinn Stefánsson, KR 
1973: Kristinn Stefánsson, KR 
1974: Kristinn Stefánsson, KR 
1975: Birgir Örn Birgis, Ármann 
1976: Jón Sigurðsson, Ármann 
1977: Kolbeinn Pálsson, KR 
1978: Steinn Sveinsson, ÍS 
1979: Einar Bollason, KR 
1980: Torfi Magnússon, Valur 
1981: Torfi Magnússon, Valur 
1982: Þorvaldur Geirsson, Fram
1983: Torfi Magnússon, Valur 
1984: Garðar Jóhannsson, KR 
1985: Pálmar Sigurðsson, Haukar 
1986: Pálmar Sigurðsson, Haukar 
1987: Ísak Tómasson, Njarðvík 
1988: Ísak Tómasson, Njarðvík 
1989: Hreiðar Hreiðarsson, Njarðvík 
1990: Ísak Tómasson, Njarðvík 
1991: Guðni Guðnason, KR 
1992: Ástþór Ingason, Njarðvík 
1993: Guðjón Skúlason, Keflavík 
1994: Guðjón Skúlason, Keflavík 
1995: Guðmundur Bragason, Grindavík 
1996: Jón Arnar Ingvarsson, Haukar 
1997: Guðjón Skúlason, Keflavík 
1998: Pétur Guðmundsson, Grindavík 
1999: Friðrik Ragnarsson, Njarðvík 
2000: Pétur Guðmundsson, Grindavík 
2001: Eiríkur Önundarson, ÍR 
2002: Brenton Birmingham, Njarðvík 
2003: Guðjón Skúlason, Keflavík 
2004: Gunnar Einarsson, Keflavík 
2005: Halldór Rúnar Karlsson, Njarðvík 
2006: Páll Axel Vilbergsson, Grindavík
2007: Eiríkur Önundarson, ÍR
2008: Hlynur Bæringsson, Snæfell
2009: Fannar Freyr Helgason, Stjörnunni
2010: Hlynur Bæringsson, Snæfell
2011: Fannar Ólafsson, KR
2012: Magnús Þór Gunnarsson, Keflavík
2013: Fannar Freyr Helgason, Stjörnunni
2014: Þorleifur Ólafsson, Grindavík
2015: Justin Shouse, Stjörnunni
2016: Brynjar Þór Björnsson, KR
2017: Brynjar Þór Björnsson, KR
2018: Helgi Rafn Viggósson, Tindastóll
2019: Hlynur Bæringsson, Stjarnan
2020: Hlynur Bæringsson, Stjarnan

Oftast:
4 - Guðjón Skúlason (Keflavík 1993, 94, 97, 2003)
4 - Hlynur Bæringsson (Snæfell 2008, 10, Stjörnunni 19, 20)
3 - Kristinn Stefánsson (KR 1972, 73, 74)

3 - Einar Bollason (KR 1970, 71, 79)
3 - Torfi Magnússon (Valur 1980, 81, 83)
3 - Ísak Tómasson (Njarðvík 1987, 88, 90)
2 - Pálmar Sigurðsson (Haukar 1985 86)
2 - Pétur Guðmundsson (Grindavík 1998, 2000)
2 - Eiríkur Önundarson (ÍR 2001, 2007)
2 - Fannar Freyr Helgason (Stjörnunni 2009, 2013)
2 - Brynjar Þór Björnsson (KR 2016, 2017)

Erlendir bikarmeistarar karla 1970-2020:
1970: KR - Enginn
1971: KR - Enginn
1972: KR - Enginn
1973: KR - Enginn
1974: KR - Enginn
1975: Ármann - Enginn
1976: Ármann - Jimmy Rogers (Bandaríkin) 
1977: KR - Enginn
1978: ÍS - Dirk Dunbar (Bandaríkin) 
1979: KR -John Hudson (Bandaríkin) 
1980: Valur - Tim Dwyer (Bandaríkin) 
1981: Valur - Brad Miley (Bandaríkin) 
1982: Fram - Val Bracy (Bandaríkin) 
1983: Valur - Tim Dwyer (Bandaríkin) 
1984: KR - Enginn
1985: Haukar - Enginn {N:Ívar Webster, Bandaríkin}
1986: Haukar - Enginn {N:Ívar Webster, Bandaríkin}
1987: Njarðvík - Enginn
1988: Njarðvík - Enginn
1989: Njarðvík - Enginn
1990: Njarðvík - Patrick Releford (Bandaríkin)
1991: KR - Jonathan Bow (Bandaríkin)
1992: Njarðvík - Rondey Robinson (Bandaríkin)
1993: Keflavík - Jonathan Bow (Bandaríkin)
1994: Keflavík - Raymond Foster (Bandaríkin) + Jonathan Bow (Bandaríkin) fram að úrslitaleik
1995: Grindavík - Franc Booker (Bandaríkin) 
1996: Haukar - Jason Williford (Bandaríkin) 
1997: Keflavík - Damon Johnson (Bandaríkin) 
1998: Grindavík - Darryl Wilson (Bandaríkin), Konstantinos Tsartsaris (Grikkland)
1999: Njarðvík - Brenton Birmingham (Bandaríkin)
2000: Grindavík - Brenton Birmingham (Bandaríkin) {N: Alexander Ermolinskij, Úkraínu}
2001: ÍR - Cedrick Holmes (Bandaríkin)
2002: Njarðvík - {N:Brenton Birmingham} 
2003: Keflavík - Edmund Saunders (Bandaríkin), {N:Damon Johnson, Bandaríkin} 
2004: Keflavík - Nick Bradford (Bandaríkin), Derrick Allen (Bandaríkin)
2005: Njarðvík - Anthony Lackey (Bandaríkin), Matt Sayman (Bandaríkin), {N:Brenton Birmingham, Bandaríkin} 
2006: Grindavík - Jeremiah Johnson (Bandaríkin), Nedsad Biberovic (Bosnía)
2007: ÍR - Nate Brown (Bandaríkin), {N:Keith Vassell, Kanada}
2008: Snæfell - Justin Shouse (Bandaríkin), Anders Katholm (Danmörk), Slobodan Subasic (Serbía)
2009: Stjarnan - Justin Shouse (Bandaríkin), {N:Jovan Zdravevski, Makedóníu}
2010: Snæfell - Sean Burton (Bandaríkin), Martins Berkis (Lettland)
2011: KR - Marcus Walker (Bandaríkin)
2012: Keflavík - Charles Michael Parker (Bandaríkin), Jarryd Cole (Bandaríkin) Kristoffer Douse (Bretland/Kanada) 
2013: Stjarnan - Brian Mills (Bandaríkin), Jarrid Frye (Bandaríkin), {N: Justin Shouse, Bandaríkin}, {N:Jovan Zdravevski, Makedóníu}
2014: Grindavík - Lewis Clinch Jr. (Bandaríkin)
2015: Stjarnan - Jeremy Atkinson (Bandaríkin), {N: Justin Shouse, Bandaríkin}
2016: KR - Michael Craion (Bandaríkin)
2017: KR - Philip Alawoya (Bandaríkin)
2018: Tindastóll - Antonio Hester (Bandaríkin), Brandon Garrett (Bandaríkin)
2019: Stjarnan - Brandon Rozzell (Bandaríkin), Antti Kanervo (Finnland), Filip Kramer (Austurríki), {N: Collin Pryor, Bandaríkin}
2020: Stjarnan - Urald King (Bandaríkin), Kyle Johnson (Bretland), Nikolas Tomsick (Króatía)


{N= Leikmaður er af erlendum uppruna en hefur fengið íslenskt ríkisfang}

Flestir bikarmeistaratitlar félaga 1970-2020:
22 KR (12 hjá körlum + 10 hjá konum)
21 Keflavík (6+15) 
9 Njarðvík (8+1) 
Haukar (3+6)
ÍS (1+7)
Grindavík (5+2)
Stjarnan (5+0)
Valur (3+1)
ÍR (2+1)
Snæfell (2+1)
Ármann (2+0)
Fram (1+0)
1 Skallagrímur (0+1)

Þór Akureyri (0+1)

Flestir bikarúrslitaleikir félaga 1970-2020:
39 KR (21 hjá körlum + 18 hjá konum)
33 Keflavík (10+23) 
21 Njarðvík (16+5) 
17 ÍS (3+14)
16 ÍR (8+8)
13 Grindavík (9+6)
13 
Haukar (4+9)
Valur (7+2)
Snæfell (4+3)
Stjarnan (5+1)
Ármann (3+0)
Hamar (2+0)
Fjölnir (2+0)
Tindastóll (2+0)
2
Þór Þorlákshöfn (2+0)

Fram (1+0)
ÍA (1+0)
KFÍ (1+0)
Þór Akureyri (0+1)
Skallagrímur (0+2)

Félög með bæði lið í bikarúrslitum 1970-2020:
1975: KR 0 sigrar - 2 töp
1977: KR 2-0
1978: ÍS 2-0
1979: ÍR 1-1
1980: ÍS 1-1
1982: KR 1-1
1989: ÍR 0-2
1990: Keflavík 1-1
1993: Haukar 1-1
1993: Keflavík 2-0
1994: Keflavík 2-0
1997: Keflavík 2-0
1997: KR 0-2
2002: Njarðvík 1-1
2002: KR 1-1
2003: Keflavík 1-1
2004: Keflavík 2-0
2006: Grindavík 1-1
2009: KR 1-1
2011: KR 1-1
2019: Stjarnan 1-1


Tvöfaldir bikarmeistarar 1970-2020:
1977: KR
1978: ÍS
1993: Keflavík
1994: Keflavík
1997: Keflavík
2004: Keflavík

Tvö bikarsilfur 1970-2020:
1975: KR
1989: ÍR
1997: KR

Handhafar DV-bikarsins 1988-:
DV gaf núverandi bikar í karlaflokki til keppninnar 1988
1988: Njarðvík (1)
1989: Njarðvík (2)
1990: Njarðvík (3)
1991: KR (1)
1992: Njarðvík (4)
1993: Keflavík (1)
1994: Keflavík (2)
1995: Grindavík (1)
1996: Haukar (1)
1997: Keflavík (3)
1998: Grindavík (2)
1999: Njarðvík (5)
2000: Grindavík (3)
2001: ÍR (1)
2002: Njarðvík (6)
2003: Keflavík (4)
2004: Keflavík (5)
2005: Njarðvík (7)
2006: Grindavík (4)
2007: ÍR (2)
2008: Snæfell (1)
2009: Stjarnan (1)
2010: Snæfell (2)
2011: KR (2)
2012: Keflavík (6)
2013: Stjarnan (2)
2014: Grindavík (5)
2015: Stjarnan (3)
2016: KR (3)
2017: KR (4)
2018: Tindastóll (1)
2019: Stjarnan (4)
2020: Stjarnan (5)


Oftast:
7 - Njarðvík
6 - Keflavík
5 - Grindavík
5 - Stjarnan
4 - KR

2 - ÍR
2 - Snæfell
1 - Haukar
1 - Tindastóll


Dómarar í bikarúrslitum:

1970: KR 61-54 Ármann
1971: KR 87-85 ÍR
1972: KR 85-80 ÍR
1973: KR 71-68 ÍS
1974: KR 86-81 Valur
1975: Ármann 74-62 KR
1976: Ármann 98-89 Njarðvík

1977: KR 61-59 Njarðvík
Aðaldómari - Sigurður Valur Halldórsson 
Meðdómari - Alfreð Tulinius

1978: ÍS 87-83 Valur
Aðaldómari - Erlendur Eysteinsson
Meðdómari - Þráinn Skúlason

1979: KR 87-72 ÍR
Aðaldómari - Kristbjörn Albertsson
Meðdómari - Erlendur Eysteinsson

1980: Valur 92-82 ÍS
Aðaldómari - Sigurður Valur Halldórsson
Meðdómari - Jón Otti Ólafsson 

1981: Valur 90-84 Njarðvík
Aðaldómari - Jón Otti Ólafsson 
Meðdómari - Sigurður Valur Halldórsson

1982: Fram 68-66 KR
Aðaldómari - Sigurður Valur Halldórsson
Meðdómari - Gunnar Bragi Guðmundsson 

1983: Valur 78-75 ÍR
Aðaldómari - Kristbjörn Albertsson
Meðdómari - Gunnar Valgeir Valgeirsson

1984: KR 94-79 Valur
Aðaldómari - Gunnar Valgeir Valgeirsson 
Meðdómari - Davíð Sveinsson

1985: Haukar 73-71 KR
Aðaldómari - Jóhann Dagur Björnsson 
Meðdómari - Kristinn Albertsson 

1986: Haukar 93-92 Njarðvík
Aðaldómari - Hörður Tulinius
Meðdómari - Jón Otti Ólafsson 

1987: Njarðvík 91-69 Valur
Aðaldómari - Sigurður Valur Halldórsson
Meðdómari - Sigurður Valgeirsson

1988: Njarðvík 104-103 KR
Aðaldómari - Jóhann Dagur Björnsson
Meðdómari - Gunnar Valgeir Valgeirsson

1989: Njarðvík 78-77 (71-71) ÍR
Aðaldómari - Gunnar Valgeirsson
Meðdómari - Bergur Þór Steingrímsson 

1990: Njarðvík 90-84 Keflavík
Aðaldómari - Kristinn Albertsson 
Meðdómari - Jón Otti Ólafsson 

1991: KR 94-81 Keflavík
Aðaldómari - Leifur Sigfinnur Garðarsson 
Meðdómari - Helgi Bragason 

1992: Njarðvík 91-77 Haukar
Aðaldómari - Bergur Þór Steingrímsson 
Meðdómari - Kristinn Óskarsson 

1993: Keflavík 115-76 Snæfell
Aðaldómari - Jón Otti Ólafsson 
Meðdómari - Kristján Möller

1994: Keflavík 100-97 Njarðvík
Aðaldómari - Kristinn Albertsson 
Meðdómari - Leifur Sigfinnur Garðarsson 
Eftirlitsdómari - Helgi Bragason 

1995: Grindavík 105-93 Njarðvík
Aðaldómari - Kristinn Albertsson 
Meðdómari - Kristinn Óskarsson 
Eftirlitsdómari - Jón Otti Ólafsson 

1996: Haukar 85-58 ÍA
Aðaldómari - Helgi Bragason 
Meðdómari - Kristján Möller
Eftirlitsdómari - Jón Otti Ólafsson 

1997: Keflavík 77-66 KR
Aðaldómari - Kristinn Albertsson 
Meðdómari - Jón Bender
Eftirlitsdómari - Bergur Þór Steingrímsson 

1998: Grindavík 95-71 KFÍ
Aðaldómari - Leifur Sigfinnur Garðarsson 
Meðdómari - Kristinn Óskarsson 
Eftirlitsdómari - Bergur Þór Steingrímsson 

1999: Njarðvík 102-96 (88-88) Keflavík
Aðaldómari - Leifur Sigfinnur Garðarsson 
Meðdómari - Kristinn Albertsson 
Eftirlitsdómari - Helgi Bragason 

2000: Grindavík 59-55 KR
Aðaldómari - Jón Bender
Meðdómari - Sigmundur Már Herbertsson 
Eftirlitsdómari - Bergur Þór Steingrímsson 

2001: ÍR 91-83 Hamar
Aðaldómari - Helgi Bragason 
Meðdómari - Kristinn Albertsson 
Eftirlitsdómari - Jón Otti Ólafsson 

2002: Njarðvík 86-79 KR
Aðaldómari - Leifur Sigfinnur Garðarsson 
Meðdómari - Kristinn Óskarsson 
Eftirlitsdómari - Bergur Þór Steingrímsson 

2003: Keflavík 95-71 Snæfell
Aðaldómari - Sigmundur Már Herbertsson 
Meðdómari - Einar Einarsson 
Eftirlitsdómari - Bergur Þór Steingrímsson 

2004: Keflavík 93-74 Njarðvík
Aðaldómari - Leifur Sigfinnur Garðarsson 
Meðdómari - Rögnvaldur Hreiðarsson 
Eftirlitsdómari - Kristinn Albertsson 

2005: Fjölnir 64-90 Njarðvík
Aðaldómari - Kristinn Óskarsson 
Meðdómari - Björgvin Rúnarsson 
Eftirlitsdómari - Einar Einarsson 

2006: Grindavík 93-78 Keflavík
Aðaldómari - Sigmundur Már Herbertsson 
Meðdómari - Rögnvaldur Hreiðarsson 
Eftirlitsdómari - Pétur Hrafn Sigurðsson 

2007: Hamar/Selfoss 81-83 ÍR
Aðaldómari - Sigmundur Már Herbertsson 
Meðdómari - Kristinn Óskarsson 
Eftirlitsdómari - Pétur Hrafn Sigurðsson

2008: Snæfell 109-86 Fjölnir
Aðaldómari - Kristinn Óskarsson 
Meðdómari - Eggert Þór Aðalsteinsson 
Eftirlitsdómari - Gunnar Freyr Steinsson 

2009: KR 76-78 Stjarnan 
Aðaldómari - Sigmundur Már Herbertsson 
Meðdómari - Jón Guðmundsson
Eftirlitsdómari - Gunnar Freyr Steinsson 

2010: Snæfell 92-81 Grindavík 
Aðaldómari - Kristinn Óskarsson
Meðdómari - Rögnvaldur Hreiðarsson
Eftirlitsdómari - Guðni E. Guðmundsson

2011: KR 94-72 Grindavík 
Aðaldómari - Sigmundur Már Herbertsson
Meðdómari 1 - Kristinn Óskarsson
Meðdómari 2 - Björgvin Rúnarsson
Eftirlitsdómari - Pétur Hrafn Sigurðsson

2012: Keflavík 97-95 Tindastóll 
Aðaldómari - Sigmundur Már Herbertsson
Meðdómari 1 - Rögnvaldur Hreiðarsson
Meðdómari 2 - Einar Þór Skarphéðinsson
Eftirlitsdómari - Björn Leósson

2013: Grindavík 79-91 Stjarnan 
Aðaldómari - Björgvin Rúnarsson
Meðdómari - Jón Guðmundsson
Eftirlitsdómari - Pétur Hrafn Sigurðsson

2014: Grindavík 89-77 ÍR 
Aðaldómari - Sigmundur Már Herbertsson
Meðdómari 1 - Rögnvaldur Hreiðarsson
Meðdómari 2 - Eggert Þór Aðalsteinsson 
Eftirlitsdómari - Rúnar Birgir Gislason

2015: Stjarnan 85-83 KR 
Aðaldómari - Leifur Sigfinnur Garðarsson 
Meðdómari 1 - Kristinn Óskarsson
Meðdómari 2 - Jón Guðmundsson
Eftirlitsdómari - Rúnar Birgir Gislason

2016: KR 95-79 Þór Þorl.

Aðaldómari - Sigmundur Már Herbertsson
Meðdómari 1 - Rögnvalur Hreiðarsson
Meðdómari 2 - Davíð Kr. Hreiðarsson
Eftirlitsdómari - Rúnar Birgir Gíslason

2017: KR 78-71 Þór Þorl.
Aðaldómari - Sigmundur Már Herbertsson 
Meðdómari 1 - Ísak Ernir Kristinsson
Meðdómari 2 - Jón Guðmundsson
Eftirlitsdómari - Pétur Hrafn Sigurðsson

2018: Tindastóll 96-69 KR 
Aðaldómari - Sigmundur Már Herbertsson 
Meðdómari 1 - Leifur S. Garðarsson
Meðdómari 2 - Kristinn Óskarsson
Eftirlitsdómari - Gunnar Freyr Steinsson

2019: Stjarnan 84-68 Njarðvík
Aðaldómari - Kristinn Óskarsson 
Meðdómari 1 - Davíð Tómas Tómasson
Meðdómari 2 - Rögnvaldur Hreiðarsson
Eftirlitsdómari - Jón Bender

2019: Stjarnan 89-75 Grindavík
Aðaldómari - Sigmundur Már Herbertsson
Meðdómari 1 - Davíð Tómas Tómasson
Meðdómari 2 - Jóhannes Páll Friðriksson
Eftirlitsdómari - Rúnar Birgir Gíslason


Bikarmeistarar 1970-2020: 
15. febrúar, Laugardalshöll 2020  kk Stjarnan - kv Skallagrímur
16. febrúar, Laugardalshöll 2019  kk Stjarnan - kv Valur
13. janúar, Laugardalshöll 2018  kk Tindastóll - kv Keflavík
11. febrúar, Laugardalshöll 
2017 kk KR - kv Keflavík
13. febrúar, Laugardalshöll 2016 kk KR - kv Snæfell

21. febrúar, Laugardalshöll 
2015 kk Stjarnan - kv Grindavík
22. febrúar, Laugardalshöll 2014 kk Grindavík - kv Haukar
16. febrúar, Laugardalshöll 2013 kk Stjarnan - kv Keflavík
18. febrúar, Laugardalshöll 2012 kk Keflavík - kv Njarðvík
19. febrúar, Laugardalshöll 2011 kk KR - kv Keflavík
20. febrúar, Laugardalshöll 2010 kk Snæfell - kv Haukar
15. febrúar, Laugardalshöll 2009 kk Stjarnan - kv KR
24. febrúar, Laugardalshöll 2008 kk Snæfell - kv Grindavík
17. febrúar, Laugardalshöll 2007 kk ÍR - kv Haukar
18. febrúar, Laugardalshöll 2006 kk Grindavík - kv ÍS
13. febrúar, Laugardalshöll 2005 kk Njarðvík - kv Haukar
7. febrúar, Laugardalshöll 2004 kk Keflavík - kv Keflavík 
8. febrúar, Laugardalshöll 2003 kk Keflavík - kv ÍS
9. febrúar, Laugardalshöll 2002 kk Njarðvík - kv KR
24. febrúar, Laugardalshöll 2001 kk ÍR - kv KR
5. febrúar, Laugardalshöll 2000 kk Grindavík - kv Keflavík
6. febrúar, Laugardalshöll 1999 kk Njarðvík - kv KR
14. febrúar, Laugardalshöll 1998 kk Grindavík - kv Keflavík
1. febrúar, Laugardalshöll 1997 kk Keflavík - kv Keflavík
28. janúar/27.janúar, Laugardalshöll/Garður 1996 kk Haukar - kv Keflavík
28. janúar, Laugardalshöll 1995 kk Grindavík - kv Keflavík
29. janúar, Laugardalshöll 1994 kk Keflavík - kv Keflavík
6. febrúar, Laugardalshöll 1993 kk Keflavík - kv Keflavík
19. mars, Laugardalshöll 1992 kk Njarðvík - kv Haukar
17. mars, Laugardalshöll 1991 kk KR - kv ÍS
22. mars, Laugardalshöll 1990 kk Njarðvík - kv Keflavík
30. mars, Laugardalshöll 1989 kk Njarðvík - kv Keflavík
23. apríl, Laugardalshöll 1988 kk Njarðvík - kv Keflavík
10. apríl, Laugardalshöll 1987 kk Njarðvík - kv KR
13. mars, Laugardalshöll 1986 kk Haukar - kv KR
28. mars, Laugardalshöll 1985 kk Haukar - kv ÍS
5. apríl, Laugardalshöll 1984 kk KR - kv Haukar
24. mars, Laugardalshöll 1983 kk Valur - kv KR
25. mars, Laugardalshöll 1982 kk Fram - kv KR
5. mars, Laugardalshöll 1981 kk Valur - kv ÍS
19. mars, Laugardalshöll 1980 kk Valur - kv ÍS
25. mars, Laugardalshöll 1979 kk KR - kv ÍR
30. mars, Laugardalshöll 1978 kk ÍS - kv ÍS
17. mars, Laugardalshöll 1977 kk KR - kv KR
1. apríl, Laugardalshöll 1976 kk Ármann - kv KR
3. apríl/12.apríl, Seltjarnarnes/Akureyri 1975 kk Ármann - kv Þór Ak.
1974 kk KR
1973 kk KR
1972 kk KR
1971 kk KR
1970 kk KR

Undanúrslit bikarsins: 

2020
Fjölnir - Grindavík 74-91
Tindastóll - Stjarnan 70-98

2019
KR - Breiðablik 90-71
Haukar - Tindastóll 75-85

2018
Stjarnan - ÍR 87-73
KR - Njarðvík 72-81

2017
Valur - KR 67-72
Þór Þorl. - Grindavík 106-98

2016
Grindavík - KR 70-81
Þór Þorl. - Keflavík 100-79

2015
Skallagrímur - Stjarnan 97-102
KR - Tindastóll 88-80

2014
Grindavík - Þór Þorl. 93-84
Tindastóll - ÍR 79-87

2013
Keflavík-Grindavík 83-84
Snæfell-Stjarnan 71-92

2012
Tindastóll-KR 89-86
Keflavík-KFÍ 90-77

2011
KR-Tindastóll 81-69
Haukar-Grindavík 70-82

2010
Keflavík-Snæfell 64-90
Grindavík-ÍR 91-78

2009
KR-Grindavík 82-70 
Stjarnan-Njarðvík 83-73 

2008
Njarðvík-Snæfell 77-94 
Skallagrímur-Fjölnir 83-85

2007
Grindavík-ÍR 91-95 
Hamar/Selfoss-Keflavík 72-70 

2006
Grindavík-Skallagrímur 97-87 
Keflavík-Njarðvík 89-85 

2005
Breiðablik-Njarðvík 76-113 
Hamar/Selfoss-Fjölnir 100-110

2004
Snæfell-Njarðvík 69-74
Grindavík-Keflavík 97-107 

2003
Snæfell-Hamar 82-76 
Keflavík-ÍR 95-81 

2002
Njarðvík-Tindastóll 86-66 
KR-Þór Ak. 81-73 

2001
Grindavík-ÍR 77-97
Keflavík-Hamar 94-99 (89-89)

2000
Njarðvík-KR 80-84 
Haukar-Grindavík 67-68 

1999
Njarðvík-Haukar 91-84 (74-74)
Keflavík-Tindastóll 112-98 

1998
Valur-Grindavík 84-101 
KFÍ-Njarðvík 99-70 

1997
Keflavík-KFÍ 79-59 
KR-Grindavík 73-69 

1996
Haukar-Þór Ak. 93-80
ÍA-KR 81-70 

1995
Grindavík-Keflavík 83-80 
Haukar-Njarðvík 79-83 

1994
Keflavík-Snæfell 119-104 
Grindavík-Njarðvík 88-91 

1993
Keflavík-Skallagrímur 76-72
Snæfell-Tindastóll 76-64

1992
Haukar-KR 86-81
Njarðvík-Valur 94-76

1991
Keflavík-Þór Ak. 94-70 
KR-Grindavík 120-94 

Frá 1986-1990 var spilað heima og heiman í bikarnum. 

1990
Njarðvík-Haukar 166-163 (86-84 og 80-79)
KR-Keflavík 135-136 (64-55 og 71-81)

1989
KR-Njarðvík 160-188 (70-93 og 90-95)
Njarðvík(b)-ÍR 164-170 (87-71 og 77-99)

1988
Njarðvík-ÍR 142-136 (69-62 og 73-74)
KR-Haukar 183-164 (85-77 og 98-87)

1987
ÍR-Valur 148-192 (67-93 og 81-99)
Þór Akureyri-Njarðvík 174-206 (94-120 og 80-86)

1986
Haukar-Keflavík 175-162 (90-75 og 85-87)
Njarðvík-Valur 153-139 (82-63 og 71-76)

1985
Haukar-Fram 95-73
KR-Keflavík 87-69

1984
Keflavík-KR 72-74
Valur-Haukar 93-92

1983
Valur-Keflavík 95-88
ÍS-ÍR 68-76

1982
Keflavík-Fram 98-105
KR-Njarðvík 72-68

1981
Keflavík-Valur
Njarðvík-ÍS 95-89

1980
ÍS-KR 85-81
Njarðvík-Valur 103-105

1979
KR-Fram 88-87 (79-79)
ÍR-Njarðvík 96-95

1978
ÍS-Njarðvík 90-82
KR-Valur 57-75

1977
KR-Valur 77-71
Ármann-Njarðvík 72-75

1976
Ármann-ÍS 94-80
Njarðvík-Fram 82-74

1975
Ármann-KR(b) 77-67
KR-ÍS 80-78

1974
KR-Ármann 77-69
Valur-Njarðvík 86-81

Frá 1971-1973 fór bikarkeppnin fram fyrir tímabilið. 

1973
KR-ÍR 71-64
ÍS vann Val

1972
ÍR-Skallagrímur 119-63
KR-Ármann 78-65