3 jún. 2020Selfoss karfa heldur 3x3 mót á Selfossi í Vallaskóla laugardaginn 13. júní. Keppt er í þrem flokkum drengja og stúlkna. 4 leikmenn leika í liði og eru leikirnir í 10 mín. eða upp í 15 stig. 

· U12 (2008 og 2009)
· U14 (2006 og 2007)
· U16 (2004 og 2005)


Þátttökugjald er 10 þús. kr. á lið og fer skráning fer fram á selfosskarfa@gmail.com