31 mar. 2020

Dómaranámskeið 2 fer fram á netinu. Námskeið og fyrir alla þá sem eru 16 ára eða eldri.

Námskeið 2 veitir þátttakanda réttindi til þess að dæma hjá öllum yngri flokkum, unglingaflokkum og í neðrideildum í meistaraflokkum að 1. deild undanskilinni.

Dómaranefnd KKÍ raðar dómurum á þessa leiki allt niður að drengjaflokki. Námskeiðið er byggt upp sem sjálfsnám, reynslan hefur sýnt að þeir sem setja upp gott tímaskipulag klári frekar námskeiðið.

Allar upplýsingar má finna á síðu KKÍ undir Dómaramál > Næstu námskeið eða hérna