14 feb. 2020

Leikurinn var frábær í alla staði og skiptust liðin á körfum allan leikinn og á lokasprettinum vor bæði lið yfir á lokametrunum. En það kom í hlut Breiðabliks að vera yfir þegar lokaflautan gall og sigurinn þeirra.

Hilmar Pétursson var valinn maður leiksins en hann fór fyrir sínu liði en hann var með 21 stig og 10 fráköst. Hjá KR var Benedikt Lárusson stigahæstur með 18 stg.

Tölfræði leiksins.

Til hamingju Breiðablik