6 des. 2019Í kvöld fara fram þrír leikir í Geysisbikar karla í 16-liða úrslitunum. Leikirnir verða allir í lifandi tölfræði á kki.is. Kl. 19:15 mætast Þórsliðin Þór Þ. og Þór Ak. í Icelandic Glacial-höllinni. Á sama tíma eigast við Grindavík og KR í Mustad-höllinni í Grindavík og verður sá leikur í beinni útsendingu á RÚV2. Kl. 20:00 mætast svo Sindri og Ármann á Höfn.

🚗🚗🚗 GEYSISBIKARINN 🚗🚗🚗

🏆 Geysibikarinn 2020
🆚 16-liða úrslit karla
🗓 Fös. 6. des.
➡️ 3 leikir í kvöld

⏰ 19:15
🏀 GRINDAVÍK-KR
📍 Mustad-höllin, Grindavík
📺 Sýndur beint á RÚV2

⏰ 19:15
🏀 ÞÓR Þ.-ÞÓR AK.
📍 Icelandic Glacial-höllin, Þorlákshöfn

⏰ 20:00
🏀 SINDRI-ÁRMANN
📍 Ice-höllin, Höfn

#geysisbikarinn #korfubolti