5 des. 2019

Nú síðdegis var flug vestur til Ísafjarðar fellt niður. Af þeim sökum hefur leik Vestra og Fjölnis í 16 liða úrslitum Geysisbikarsins verið frestað.

Unnið er að því að finna nýjan leiktíma.