20 nóv. 2019Davíð verður einn dómara í leik Kataja Basket frá Finnlandi og Bakken Bears frá Danmörku í kvöld í FIBA Europe Cup keppni karla.
Leikurinn fer fram á heimavelli Kataja í Joensuu.

Meðdómarar Davíðs Tómasar verða frá Ítalíu og Skotlandi og eftirlitsmaður FIBA kemur frá Noregi.

KKÍ óskar Davíð góðs gengis í kvöld í sínum leik.

#korfubolti