9 nóv. 2019Í dag og kvöld fara fram þrír leikir í Domino's deild kvenna en þetta eru síðustu leikirnir fyrir landsleikjahléið sem hefst á sunnudaginn og stendur yfir í viku.

Stöð 2 Sport ætlar að sýna beint frá DHL-höllinni frá leik KR og Hauka kl. 17:00.

🍕 Domino's deild kvenna
🗓 Lau. 9. nóvember
➡️ 3 leikir dag og kvöld
🖥 LIVEstatt á kki.is

⏰ 17:00
🏀 KR-HAUKAR ➡️📺 Sýndur beint á Stöð 2 Sport

⏰ 17:30
🏀 BREIÐABLIK-GRINDAVÍK

⏰ 18:00
🏀 SKALLAGRÍMUR-VALUR

#korfubolti #dominosdeildin