7 nóv. 2019

Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í kærumáli sem henni hafði borist til úrlausnar.

Kærumál 1/2019-2020
„Úrslit leiks ÍR og Vals í 1. deild drengjaflokks þann 22. október sl. sem leikinn var í Hertz – hellinum eru úrskurðuð ógild. Vali er dæmdur sigur 0:20“.

Úrskurðarorðin má lesa hér.