6 nóv. 2019Fimmtudaginn 14. nóvember hefur landslið kvenna keppni í undankeppni EM, EuroBasket Women 2021, með leik gegn Búlgaríu í Laugardalsöllinni. Leikurinn hefast kl. 20:00.

Domino's að bjóða landsmönnum á leikinn og þurfa áhorfendur því eingöngu að mæta á leikdegi í Höllina og verður hleypt inn á meðan húsrúm leyfir. RÚV svo einnig sýna beint frá leiknum á RÚV2.

KKÍ hvetjur landsmenn og alla körfuknattleiksaðdáendur að fjölmenna í Höllina á fimmtudaginn eftir viku og styðja stelpurnar til sigurs í sínum fyrsta leik en það er marg sannað hvað góður stuðningur getur skipt miklu máli.

Landsliðið kemur saman á sunnudaginn á fyrstu æfingu sinni og halda síðan eftir leikin á fimmtudaginn út til Grikklands þar sem þær leika gegn heimastúlkum 17. nóvember ytra.

#korfubolti