6 nóv. 2019Þrír leikir fara fram í Domino's deild kvenna í kvöld en leikirnir hefjast allir kl. 19:15. Stöð 2 Sport mun vera í Borgarnesi og sýna beint frá leik Skallagríms og Breiðabliks. Þá mætast Grindavík og Keflavík í Röstinni og Haukar taka á móti íslandsmeisturum Vals í Ólafssal að Ásvöllum.

Lifandi tölfræði á sínum stað á kki.is frá öllum leikjunum.


🍕 Domino's deild kvenna í kvöld
🗓 Miðvikudagurinn 6. nóvember
➡️ 3 leikir í kvöld
🖥 LIVEstatt á kki.is
⏰ 19:15

🏀 SKALLAGRÍMUR-BREIÐABLIK ➡️📺 Beint á Stöð 2 Golf
🏀 GRINDAVÍK-KEFLAVÍK
🏀 HAUKAR-VALUR

#korfubolti #dominosdeildin