3 sep. 2019

Um síðustu helgi luku 22 þjálfarar við námskeiðið KKÍ 1a. sem er hluti af Menntakerfi KKÍ. Á námskeiðinu náði Margrét Sturludóttir þeim merka áfanga að verða fyrst kvenna til þess að kenna við þjálfarnám KKÍ. 

Eftirfarandi þjálfara luku við námskeiðið:

Aníta Ýr Bergþórsdóttir
Arnór Bjarki Eyþórsson
Dagbjört Gyða Hálfdanardóttir
Dagný Finnbjörsdóttir
Einar Aron Hauksson
Eyþór Orri Árnason
Hafstein Hafsteinnson
Helga Sóley Heiðarsdóttir
Hilmar Pétursson
Hlynur Logi Ingólfsson
Ingibjörg Ýrsa Ellertsdóttir
Kristín María Stefánsdóttir
Margrét Kristinsdóttir
Ólafur Þór Jónsson
Ólöf Helga Pálsdóttir
Orri Ellertsson
Rósa Björk Pétursdóttir
Sigrún Björg Ólafsdóttir
Stefanía Ósk Ólafsdóttir
Stefanía Tera Hansen
Stella Hrund Ásbjarnardóttir
Þorbjörn Geir Ólafsson

Við óskum öllum þátttakendum til hamingju með árangurinn.