30 ágú. 2019Þjálfaraspjöld eru nú loksins fáanleg hjá KKÍ en framleidd hafa verið ný spjöld fyrir körfuknattleiksþjálfara. Spjöldin eru frá Fox40 og eru með heilum velli að framan og hálfum að aftan. Með þeim fylgir penni og pennafesting. 

Verð fyrir hvert spjald er 6.000 kr.

Þeir sem hafa áhuga á að kaupa sér spjald geta millifært og sent kvittun á kki@kki.is eða komið á opnunartíma skrifstofunnar í íþróttamiðstöðinni í Laugardal sem staðsett er að Engjavegi 6 (við hliðina á Laugaradalshöllinni) og greitt með korti eða reiðufé.

Reiknigsnr. KKÍ: 0121-26-1369
Kennitala KKÍ: 7101691369

Gildir á meðan birgðir endast.
#korfubolti