6 jún. 2019

Þjálfari og aðstoðarþjálfarar U20 ára liðs kvenna hafa valið sitt endanlegt lið fyrir sumarið. 12 leikmenn fara á Evrópumót FIBA Europe sem fram fer í sumar í Prishtina í Kosóvó dagana 3.-11. ágúst.

Pétur Már Sigurðsson er þjálfari liðsins og honum til aðstoðar eru Ólafur Jónas Sigurðsson og Danielle Rodriguez. 

Liðið er þannig skipað:
Anna Lóa Óskarsdóttir · Haukar
Ástrós Lena Ægisdóttir · KR
Birna Valgerður Benónýsdóttir · Keflavík
Dagbjört Dögg Karlsdóttir · Valur
Erna Freydís Traustadóttir · Njarðvík 
Eydís Eva Þórisdóttir · Keflavík
Hrund Skúladóttir · Grindavík
Kamilla Sól Viktorsdóttir · Keflavík
Katla Rún Garðarsdóttir · Keflavík
Ragnheiður Björk Einarsdóttir · Breiðablik
Þóranna Kika Hodge-Carr · Keflavík
Þórdís Jóna Kristjánsdóttir · Breiðablik

Þjálfari: Pétur Már Sigurðsson
Aðstoðarþjálfarar: Ólafur Jónas Sigurðsson og Danielle Rodriguez

Varamenn liðsins sem æfa með liðinu áfram eru Birgit Ósk Snorradóttir, Breiðablik og Kristín María Mattíasdóttir, Val.

#korfubolti