15 maí 2019

Aga- og úrskurðanefnd KKÍ hefur komist að niðurstöðu í einu máli sem var til meðferðar hjá nefndinni.

Mál 62. Úrskurðarorð:

„Hið kærða lið, Þór Þorlákshöfn, sætir áminningu og skal greiða sekt til KKÍ að fjárhæð kr. 20.000 vegna skort á gæslu á leikstað og að tryggja fullnægjandi vernd fyrir dómara leiksins. Hið kærða félag er gert skylt að gera viðeigandi ráðstafanir til að tryggja betur öryggi aðila sem koma að framkvæmd leikja.“