13 mar. 2019Heil umferð fer fram í Domino's deild kvenna í kvöld kl. 19:15. Stöð 2 Sport verður í Hólminum og sýnir beint frá leik Snæfells og KR. Liðin eru í baráttu um sæti í úrslitakeppninni og því hörkuleikur framundan.

🍕 Domino's deild kvenna í kvöld
🗓 Miðvikudaginn 13. mars
4️⃣ leikir í kvöld 
🖥 LIFANDI tölfræði á kki.is
⏰ 19:15

🏀 SNÆFELL-KR ➡️📺 Sýndur beint á Stöð 2 Sport
🏀 KEFLAVÍK-HAUKAR
🏀 BREIÐABLIK-VALUR
🏀 STJARNAN-SKALLAGRÍMUR

#korfubolti #dominosdeildin