11 mar. 2019Í kvöld fara fram tveir leikir í Domino's deild karla kl. 19:15. Stöð 2 Sport verður í Breiðholtinu og sýnir beint frá Hertz-hellinum frá leik ÍR og KR. Á sama tíma mætast einnig Stjarnan og Grindavík í Mathús Garðabæjar höllinni í Ásgarði.

Í lok leikjanna verður svo farið yfir málin í Domino's deildum karla og kvenna og rýnt í leiki helgarinnar í deildunum.

🍕 Domino's deild karla
2️⃣ leikir í kvöld + Körfuboltakvöld
🗓 Mánudaginn 11. mars
🖥 LIFANDI tölfræði á kki.is

⏰ 19:15
🏀 ÍR-KR ➡️📺Beint á Stöð 2 Sport
🏀 STJARNAN-GRINDAVÍK

⏰ 21:15
➡️ KÖRFUBOLTAKVÖLD á Stöð 2 Sport

#korfubolti #dominosdeildin