6 feb. 2019KKÍ auglýsir miðaafhendingu til korthafa fyrir undanúrslit og úrslit karla og kvenna í Geysisbikarnum í febrúar.

Allir handhafar aðgönguskírteina/boðskorta KKÍ þurfa að nálgast miða sína fyrirfram eða til hádegis á leikdegi fyrir hvern dag en allir leikirnir fara fram 13.-16. febrúar í Laugardalshöllinni. Þá minnum við á úrslit yngri flokka á föstudeginum 15. febrúar og sunnudeginum 17. febrúar en á þau kostar 1.000 kr. við hurð (öll helgin).

Ekki verður hleypt inn á leikdegi gegn framvísun aðgönguskírteina/boðskorta við hurð, heldur verður aðeins tekið við fyrirfram útgefnum miðum á viðburðinn.

Handhafar aðgönguskírteina/boðskorta geta sótt miðana sína rafrænt á netinu fram að leik með því að slá inn kennitölu sína (án bandstriks)

Korthafar appelsínugulu kortana fá 1 miða og korthafar þeirrar bláu 2 miða á hvern leik:
Miðar korthafa:

BREIÐABLIK - STJARNAN
https://tix.is/is/specialoffer/53jlfmtw3hp7m - 1 miði
https://tix.is/is/specialoffer/35m4jgtzwke6a - 2 miðar

VALUR - SNÆFELL 
https://tix.is/is/specialoffer/pi476xeyhxlog - 1 miði 
https://tix.is/is/specialoffer/y6zlioq3tpp2e - 2 miðar

STJARNAR - ÍR
https://tix.is/is/specialoffer/ic7p2xxuhkpwg - 1 miði
https://tix.is/is/specialoffer/nyxbtsqyru6te - 2 miðar

KR - NJARÐVÍK
https://tix.is/is/specialoffer/jbtxymfghuabk - 1 miði
https://tix.is/is/specialoffer/feawkzi5hjutg - 2 miðar 

ÚRSLITALEIKUR KVENNA

https://tix.is/is/specialoffer/roke3srekdmbi - 1 miði
https://tix.is/is/specialoffer/i2xhvyxcbohqi - 2 miðar

ÚRSLITALEIKUR KARLA
https://tix.is/is/specialoffer/o6luieerwioq6 - 1 miði
https://tix.is/is/specialoffer/kz5xvefbd2yf2 - 2 miðar 


EINNIG ER SKÝRT TEKIÐ FRAM AÐ ENGA MIÐA VERÐUR HÆGT AÐ NÁLGAST EFTIR AFHENDINGARDAGINN SÍMLEIÐIS, MEÐ TÖLVUPÓSTI EÐA ÖÐRUM SKILABOÐUM TIL STARFSMANNA SAMBANDSINS.

Almenn miðasala fer fram á TIX:is:
Geysisbikarinn · Úrslit 2019: https://tix.is/is/event/7460/geysisbikarinn-2019


Í reglugerð um aðgönguskírteini segir meðal annars:
„Þegar um bikarúrslit og landsleiki er að ræða getur KKÍ krafist þess að rétthafar skírteina sæki aðgöngumiða gegn framvísun skírteinis og gilda þá ekki aðgönguskírteinin sjálf. Slíkt fyrirkomulag skal auglýst á heimasíðu KKÍ sem og í tölvupósti til félaga KKÍ.“