4 maí 2018Í hádeginu fór fram verðlaunaafhending fyrir 1. deildir karla og kvenna á nýloknum tímabili. Veitt voru verðlaun fyrir lið ársins sem og einstaklingsverðlaun.

Bestu leikmenn ársins voru valin Perla Jóhannsdóttir frá KR og Eyjólfur Ásberg Halldórsson frá Skallagrím og þá var Finnur Jónsson þjálfari Skallagríms valinn þjálfari ársins í 1. deild karla og Benedikt Rúnar Guðmundsson valinni besti þjálfari 1. deildar kvenna.

Lið ársins og önnur verðlaun voru eftirfarandi:

1. deild kvenna

Lið ársins:
Berglind Karen Ingvarsdóttir · Fjölnir
Perla Jóhannsdóttir · KR
Hanna Þráinsdóttir · ÍR
Heiða Hlín Björnsdóttir · Þór Akureyri
Unnur Lára Ásgeirsdóttir · Þór Akureyri


Þjálfari ársins
Benedikt Guðmundsson · KR
 
Besti ungi leikmaðurin (f. 1998 eða síðar)
Eygló Kristín Óskarsdóttir · KR

Leikmaður ársins - MVP
Perla Jóhannsdóttir · KR

1. deild karla

Lið ársins:
Eyjólfur Ásberg Halldórsson · Skallagrímur
Snorri Vignisson · Breiðablik
Sigvaldi Eggertsson · Fjölnir
Bjarni Guðmann Jónsson · Skallagrímur
Jón Arnór Sverrisson · Hamar

Þjálfari ársins
Finnur Jónsson · Skallagrímur
 
Besti ungi leikmaðurin (f. 1998 eða síðar)
Sigvaldi Eggertsson · Fjölnir

Leikmaður ársins - MVP
Eyjólfur Ásberg Halldórsson · Skallagrímur

#korfubolti