27 ágú. 2017
Craig Pedersen kynnti í hádeginu hvaða 12 leikmenn skipa lið Íslands á EuroBasket sem hefst í Helsinski í vikunni.
Fjórir leikmenn eru í liðinu sem voru ekki með í Berlín fyrir tveimur árum en það eru þeir Brynjar Þór Björnsson, Elvar Már Friðriksson, Kristófer Acox og Tryggvi Hlinason.
Aldursforseti liðsins er Logi Gunnarsson en hann er einnig landsleikjahæsti leikmaðurinn með 138 leiki að baki.
1 Martin Hermannsson B 16.09.1994 194 cm Châlon-Reims (FRA) 51
3 Ægir Þór Steinarsson B 10.05.1991 182 cm Tau Castello (ESP) 48
6 Kristófer Acox F 13.10.1993 196 cm KR (ISL) 25
8 Hlynur Bæringsson M 06.07.1982 200 cm Stjarnan (ISL) 111
9 Jón Arnór Stefánsson B 21.09.1982 196 cm KR (ISL) 91
10 Elvar Már Friðriksson B 11.11.1994 182 cm Barry University (USA) 27
13 Hörður Axel Vilhjálmsson B 18.12.1988 194 cm Astana (KAZ) 65
14 Logi Gunnarsson B 05.09.1981 192 cm Njarðvík (ISL) 138
15 Pavel Ermolinskij F 25.01.1987 202 cm KR (ISL) 62
24 Haukur Helgi Pálsson F 18.05.1992 198 cm Cholet Basket (FRA) 56
34 Tryggvi Snær Hlinason M 28.10.1997 215 cm Valencia (ESP) 19
88 Brynjar Þór Björnsson B 11.07.1988 192 cm KR (ISL) 62
Aðstoðarþjálfarar: Arnar Guðjónsson og Finnur Freyr Stefánsson