7 des. 2016
Landsliðsþjálfarar U20 liðanna hafa valið æfingahópa sína og boðað til æfinga í kringum hátíðarnar.
 
U20 kvenna:
Bjarni Magnússon er þjálfari liðsins en hann er einnig aðstoðarþjálfari Landsliðs kvenna. Aðstoðarþjálfari hans í sumar verður Árni Eggert Harðarson. Alls verða 21 leikmaður boðaður til æfinga.
 
Þeir hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga í U20 kvenna eru:
Arndís Þóra Þórisdóttir Breiðablik
Björg Gunnarsdóttir Njarðvík
Bríet Lilja Sigurðardóttir Tindstóll
Dagný Lísa Davíðsdóttir Niagara, USA / Hamar
Dýrfinna Arnardóttir Haukar
Elfa Falsdóttir Valur
Elín Sóley Hrafnkelsdóttir Valur
Emelía Ósk Gunnarsdóttir Keflavík
Eyrún Ósk Alfreðsdóttir Breiðablik
Heiða Hlín Björnsdóttir Þór Akureyri
Irena Sól Jónsdóttir Keflavík
Isabella Ósk Sigurðardóttir Breiðablik
Júlía Scheving Steinþórsdóttir Njarðvík
Linda Þórdís Barðdal Róbertsdóttir Tindstóll
Magdalena Gísladóttir Haukar
Rósa Björk Pétursdóttir Haukar
Svanhvít Ósk Snorradóttir Keflavík
Sylvía Rún Hálfdanardóttir Stjarnan
Thelma Dís Ágústsdóttir Keflavík
Tinna Björg Gunnarsdóttir Keflavík
Þóra Kristín Jónsdóttir Haukar


U20 karla:
Finnur Freyr Stefánsson er þjálfari liðsins, en Finnur Freyr er einnig aðstoðarþjálfari Landsliðs karla. Aðstoðarþjálfari hans og styrktarþjálfari verður áfram Baldur Þór Ragnarsson, en að auki mun Einar Árni Jóhannsson bætast við í þjálfarateymi liðsins fyrir Evrópukeppnina í sumar þar sem liðið leikur í A-deild U20 liða í fyrsta sinn. Boðaðir verða 25 leikmenn.
 
Þeir leikmenn sem boðaðir hafa verið til æfinga í U20 karla eru:
Adam Eiður Ásgeirsson Njarðvík
Andre Fares Michelsson Snæfell
Arnór Hermannsson KR
Atli Geir Sverrisson Höttur
Bergþór Ægir Ríkharðsson Fjölnir
Breki Gylfason Haukar
Eyjólfur Ásberg Halldórsson Skallagrímur
Gunnar Andri Viðarsson Valur
Halldór Garðar Hermannsson Þór Þorlákshöfn
Ingvi Guðmundsson Grindavík
Jón Arnór Sverrisson Njarðvík
Kári Jónsson Drexel, USA / Haukar
Kristinn Pálsson Marist, USA / Njarðvík
Magnús Breki Þórðarson Þór Þorlákshöfn
Ragnar Helgi Friðriksson Þór Akureyri
Ragnar Jósef Ragnarsson Breiðablik
Sæþór Kristjánsson ÍR
Sigurkarl Jóhannesson ÍR
Snjólfur Stefánsson Njarðvík
Snorri Vignisson Breiðablik
Sveinbjörn Jóhannesson Breiðablik
Tryggvi Snær Hlinason Þór Akureyri
Viktor Marinó Alexandersson Snæfell
Yngvi Freyr Óskarsson Stenhus, DK / Haukar
Þórir Guðmundur Þorbjarnarson KR