8 feb. 2016
Um helgina er komið að úrslitleikjunum í bikarkeppni KKÍ, Poweradebikarsins, þar sem leikið er til úrslita í öllum flokkum.
Leikjaplan Poweradebikarúrslita 2016 er eftirfarandi:
Föstudagur 12. febrúar
Kl. 18:00 · 9. flokkur stúlkna · Grindavík-Njarðvík
Kl. 20:00 · Unglingaflokkur kvenna · Snæfell-Hamar eða Keflavík (leikur fer fram 8. febrúar)
Laugardagur 13. febrúar
Kl. 14:00 · Úrslitaleikur kvenna · Snæfell-Grindavík
Kl. 16:30 · Úrslitaleikur karla · KR-Þór Þorlákshöfn
Sunnudagur 14. febrúar
Kl. 10:00 · 10. flokkur drengja · Haukar-Breiðablik
Kl. 12:00 · 9. flokkur drengja · Stjarnan-Þór Akureyri
Kl. 14:00 · 10. flokkur stúlkna · Grindavík-KR
Kl. 16:00 · Drengjaflokkur · Njarðvík-ÍR
Kl. 18:00 · Stúlknaflokkur · Njarðvík-Keflavík
Kl. 20:00 · Unglingaflokkur karla · Grindavík-Haukar
RÚV sýnir beint úrslitaleiki karla og kvenna í meistaraflokki.
Aðrir leikir verða í beinni a netinu á Youtube-rás KKÍ.
Miðasala
Miðasala á úrslitaleiki meistaraflokka er hafin hjá félögunum í úrslitum og á tix.is
Frítt er á alla leiki yngri flokka um helgina.