5 jan. 2012Stjörnuleikur KKÍ fer fram laugardaginn 14. janúar í Dalhúsum í Grafarvogi. Nú liggur fyrir hvaða leikmenn skipa liðin en byrjunarliðin voru valin í netkosningu þar sem rúmlega 2200 kjósendur tóku þátt. Liðin er skipuð eftirtöldum leikmönnum: Landsbyggðarliðið: Byrjunarlið valið af lesendum kki.is: Giordan Watson • Grindavík Magnús Þór Gunnarsson • Keflavík Jón Ólafur Jónsson • Snæfell J‘Nathan Bullock • Grindavík Sigurður Gunnar Þorsteinsson • Grindavík Helgi Jónas Guðfinnsson þjálfari landsbyggðarliðsins hefur valið eftirfarandi leikmenn til viðbótar í lið sitt: Darren Govens • Þór Þorlákshöfn Guðmundur Jónsson • Þór Þorlákshöfn Darri Hilmarsson • Þór Þorlákshöfn Ólafur Ólafsson • Grindavík Cameron Echols • Njarðvík Elvar Friðriksson • Njarðvík Svavar Birgisson • Tindastóll Sigurður Ingimundarson stýrir liði landsbyggðarinnar í fjarveru Helga Jónasar Höfuðborgarsvæðið: Byrjunarlið valið af lesendum kki.is: Justin Shouse • Stjarnan Martin Hermannsson • KR Marvin Valdimarsson • Stjarnan Hreggviður Magnússon • KR Nathan Walkup • Fjölnir Teitur Örlygsson þjálfari höfuðborgarsvæðisins hefur valið eftirtalda leikmenn til viðbótar í lið sitt: Keith Cothran • Stjarnan Fannar Helgason • Stjarnan Robert Jarvis • ÍR Árni Ragnarsson • Fjölnir Jón Sverrisson • Fjölnir Finnur Atli Magnússon • KR Hayward Fain • Haukar Árni Ragnarsson er meiddur og hefur Teitur því valið Emil Þór Jóhannsson úr KR í hans stað.