13 apr. 2005Menn þurfa vart að vera orðnir háaldraðir til þess að gera sér grein fyrir þeim uppgangi sem orðið hefur í körfuknattleik í meistaraflokki karla á Íslandi undanfarna tvo áratugi eða svo. Hefðin byrjaði með rótgrónum viðureignum Reykjavíkurfélaganna fram á 9. áratug síðustu aldar, en þá tók við “öld” Suðurnesjaliðanna. Hinsvegar eru – einkum á síðustu 15 árum – nokkur dæmi um árangur smærri sveitarfélaga... [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?Adgerd=ein_grein&Recid=322[v-]Lesa allan pistilinn[slod-].