26 jan. 2005Evrópudraumur Keflavíkurliðsins er búinn – í bili að minnsta kosti. Leikirnir voru allir stórskemmtilegir og lituðu flóru körfuboltalífsins hér á landi líflegum litum. Ekki síst hefur þessi þátttaka verið ánægjuleg með hliðsjón af hinu skipta keppnistímabili FIBA sem kemur í veg fyrir verkefni landsliða innan keppnistímabilsins, og takmarkar þar með alþjóðlega kappleiki á Íslandi. Keflvíkingar voru sársvekktir að tapa fyrir svissneska liðinu Benetton Olympic frá Fribourg í Sviss, og voru vonbrigðin e.t.v. skiljanleg í ljósi þess að ... [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?Adgerd=ein_grein&Recid=299[v-]Allur pistillinn[slod-]