21 okt. 2004Einar Bollason ruddi brautina í lýsingum á NBA-körfuboltanum í sjónvarpi hér á landi, annar núlifandi heiðurskrosshafa KKÍ, og er einn þekktasti leikmaður og þjálfari landsins fyrr og síðar. Þegar nafn hans ber á góma er það jafnan tvennt sem fólki dettur fyrst í hug, hestar og körfubolti. Í ítarlegu og skemmtilegu viðtali á [v+]http://www.kr.is/karfa/[v-]vef KR[slod-] segir Einar að stórkostlegt væri ef sýningar á bandaríska háskóla körfuboltanum hæfust í íslensku sjónvarpi. Ýmislegt fleira fróðlegt kemur fram í viðtalinu við Einar. Nánar á [v+]http://www.kr.is/karfa/[v-]vef KR[slod-].