19 okt. 2004Nú er keppnistímabili landsliða þriggja stærstu boltaíþróttagreinanna lokið á þessu ári. Við getum vart annað en fagnað einhverju besta sumri í sögu íslensks körfuknattleiks að því er varðar árangur landsliða okkar, en þau hafa í sumar lagt að velli þjóðir á borð við Danmörku, Pólland, Svíþjóð, Finnland, Makedóníu, Tékkland, Ungverjaland, Lettland, Belgíu, England, Rúmeníu, Eistland, Holland, Írland, Noreg, Austurríki, Lúxemborg, Möltu, Skotland og Andorra, og þar af sigrað sumar þeirra þjóða oftar en einu sinni og jafnvel oftar en tvisvar. [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?Adgerd=ein_grein&Recid=281[v-]Allur pistillinn[slod-]