6 feb. 2004Í dag var tekið fyrir mál Þórs Þ. gegn Breiðabliki vegna kæru Þórsara á hendur Blikum. Töldu þeir að Kyle Williams leikmaður Breiðabliks hefði verið ólöglegur í leiknum þar sem hann var ekki mað atvinnu- og dvalarleyfi hér á landi. Þórarar fóru fram á að að úrslit í leik Þórs og Breiðabik sem fram fór í Intersport-deildinni 18. janúar sl. yrðu gerð ógild og Þór dæmdur sigur. Á þetta féllst dómstóll KKÍ ekki og sýknaði Breiðablik að kröfu Þórs Þ. [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?Adgerd=ein_grein&Recid=195[v-]Allur dómurinn[slod-].