5 des. 2003Aðeins 16 sinnum í sögu úrvalsdeildarinnar (1978-2003) hefur lið skorað minna 50 stig í leik. Í gærkvöld varð [v+]http://212.30.212.137/ThorPortal/DesktopDefault.aspx[v-]Þór Þorlákshöfn[slod-] 11. félagið til að verða þessa vafasama heiðurs aðnjótandi er liðið skoraði [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2004/00001800/18000906.htm[v-]48 stig á heimavelli[slod-] gegn 70 stigum [v+]http://www.haukar.is/karfa/[v-]Hauka[slod-]. Hér er um lægsta stigaskor í úrvalsdeild að ræða í tæp 4 ár eða síðan [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2004/00001800/18000906.htm[v-]KFÍ[slod-] skoraði [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2000/00001010/10101902.htm[v-]45 stig gegn 92[slod-] stigum [v+]http://www.keflavik.is/karfan/forsida/[v-]Keflavíkur[slod-] 15. febrúar 2000. Í 26 ára sögu úrvalsdeildarinnar hefur lið 17 sinnum áður skorað minna en 50 stig í leik. Lægsta stigaskor liðs í deildinni er 40 stig hjá Breiðabliki gegn Val 18. október 1987 í leik sem Valur vann 88-40. Eftirfarandi eru leikir í úrvalsdeild þar sem annað liðið hefur ekki náð að skora 50 stig: 40 Breiðablik 18. október 1987 Valur – Breiðablik [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/1988/1988001/0010007.htm[v-]88-40[slod-] 42 ÍS 20. nóvember 1988 UMFN – ÍS [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/1989/1989001/0010063.htm[v-]90-42[slod-] 43 Breiðablik 19. febrúar 1988 Breiðablik – KR [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/1988/1988001/0010054.htm[v-]43-92[slod-] 44 Ármann 14. febrúar 1981 Ármann – ÍR [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/1981/1981001/0010019.htm[v-]44-76[slod-] 45 ÍA 17. október 1999 ÍA – Hamar [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2000/00001010/10100402.htm[v-]45-54[slod-] KFÍ 15. febrúar 2000 KFÍ – Keflavík [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2000/00001010/10101902.htm[v-]45-92[slod-] 46 Ármann 30. janúar 1981 UMFN – Ármann [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/1981/1981001/0010012.htm[v-]102-46[slod-] 47 Fram 9. nóvember 1986 Fram – Haukar [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/1987/1987001/0010018.htm[v-]47-67[slod-] ÍS 2. október 1988 Valur – ÍS [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/1989/1989001/0010002.htm[v-]114-47[slod-] Snæfell 29. september 1994 Snæfell – Skallagr. [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/1995/00000001/00010102.htm[v-]47-63[slod-] 48 Breiðablik 15. nóvember 1987 KR – Breiðablik [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/1988/1988001/0010020.htm[v-]86-48[slod-] ÍS 6. október 1988 ÍS – UMFG [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/1989/1989001/0010008.htm[v-]48-93[slod-] ÍS 2. febrúar 1989 ÍS – KR [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/1989/1989001/00100105.htm[v-]48-79[slod-] Þór Þorl. 4. desember 2003 Þór Þorl. – Haukar [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2004/00001800/18000906.htm[v-]48-70[slod-] 49 Fram 28. október 1986 Fram – Valur [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/1987/1987001/0010012.htm[v-]49-57[slod-] Haukar 10. október 1989 KR – Haukar [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/1990/1990001/0010011.htm[v-]62-49[slod-] Tindastóll 23. febrúar 1995 Tindastóll – UMFG [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/1995/00000001/00013006.htm[v-]49-63[slod-] Valur 5. október 1995 Valur – Skallagrímur [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/1996/00000220/02200306.htm[v-]49-78[slod-]