12 nóv. 2002Íslensk íþróttahreyfing er að nokkru leyti flókið fyrirbæri – reyndar óvenjuflókið miðað við stærð samfélagsins. Þetta á sér þó fullkomlega eðlilegar og sögulegar skýringar. Þegar ÍSÍ var stofnað árið 1912 byggðist íþróttastarf í landinu upp í gegnum svæðisbundin héraðssambönd og íþróttabandalög. Þegar líða tók á 20. öldina voru smám saman stofnuð sérsambönd um einstakar íþróttagreinar sem störfuðu að ýmsu leyti þvert á héraðssamböndin. [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?Adgerd=ein_grein&Recid=112[v-]Allur leiðarinn[slod-].
Nýr leiðari - Héraðssambönd og sérsambönd
12 nóv. 2002Íslensk íþróttahreyfing er að nokkru leyti flókið fyrirbæri – reyndar óvenjuflókið miðað við stærð samfélagsins. Þetta á sér þó fullkomlega eðlilegar og sögulegar skýringar. Þegar ÍSÍ var stofnað árið 1912 byggðist íþróttastarf í landinu upp í gegnum svæðisbundin héraðssambönd og íþróttabandalög. Þegar líða tók á 20. öldina voru smám saman stofnuð sérsambönd um einstakar íþróttagreinar sem störfuðu að ýmsu leyti þvert á héraðssamböndin. [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?Adgerd=ein_grein&Recid=112[v-]Allur leiðarinn[slod-].