26 sep. 2000Á blaðamannafundi sem lauk nú fyrir stundu voru birtar niðurstöður spár forsvarsmanna, þjálfara og fyrirliða félaganna í Epson deildinni og 1. deild karla. Samkvæmt henni eru það Njarðvíkingar sem vinna Epson deildina að ári og Stjarnan sem vinnur 1. deild karla. Með Stjörnunni færi Breiðablik upp í Epson deildina að ári, en KFÍ og Skallagrími er spáð falli. Áhugasamir geta fengið [v+]skjol/spa2001.pdf[v-]heildarniðurstöður[slod-] spánna hér á KKÍ.is.