11 sep. 2000Greifamótið í körfuknattleik fór fram um helgina og lauk því með sigri KR. Fimm lið tóku þátt, það voru auk KR, Þór Ak., Tindastóll, ÍR og Grindavík. Keppni var jöfn og spennandi en eins og fyrr segir sigruðu KR-ingar. Í mótslok var Jón Arnór Stefánsson valinn besti leikmaður mótsins af þjálfurum liðanna. Úrslit Þór - Tindastóll 79-82 Tindastóll - KR 78-69 ÍR-Grindavík 80-97 KR-Þór 76-74 Tindastóll-Grindavík 82-95 Þór - ÍR 88-71 KR-Grindavík 83-78 Tindastóll - ÍR 57-86 Þór - Grindavík 74-71 ÍR-KR 82-89