23 ágú. 2000Keppni í EPSON-deildinni hefst fimmtudaginn 28. september nk. eða eftir fimm vikur. Undirbúningstímbil félaganna er nú í fullum gangi og Valsmótið verður um helgina. Niðurröðun leikja í Vals-mótinu er að finna á dómaraspjallinu. Niðurröðun leikja fyrir veturinn er nú í fullum gangi hjá KKÍ og vonandi verður hægt að gefa út endanlega niðurröðun fljótlega í september. Við hjá KKÍ viljum ekki setja niðurröðun leikja í hinum ýmsu deildum og flokkum á netið fyrr en um endanlega dagskrá verður að ræða. Fyrir þá áhugasömu er þó óhætt að birta niðurröðun fyrsta tveggja umferðanna í EPSON-deildinni. Ólíklegt er að þessi niðurröðun breytist nokkuð (hugsanlegt er að leiktími breytist), en þó er rétt að benda á að hér er um áætlun að ræða. Fimmtudagur 28. september 2000 EPSON-deildin Grindavík 20.00 UMFG - Valur EPSON-deildin Hveragerði 20.00 Hamar - KFÍ EPSON-deildin Höllin Akureyri 20.00 Þór Ak. - Skallagrímur EPSON-deildin Keflavík 20.00 Keflavík - Haukar EPSON-deildin Sauðárkrókur 20.00 Tindastóll - UMFN EPSON-deildin Seljaskóli 20.00 ÍR - KR Sunnudagur 1. október 2000 EPSON-deildin ÍM Grafarvogi 20.00 Valur - Skallagrímur EPSON-deildin Grindavík 16.00 UMFG - Tindastóll EPSON-deildin Ásvellir 20.00 Haukar - Hamar EPSON-deildin Ísafjörður 20.00 KFÍ - Þór Ak. EPSON-deildin KR-hús 20.00 KR - Keflavík EPSON-deildin Njarðvík 20.00 UMFN - ÍR