27 mar. 2000Ármann/Þróttur varð Íslandsmeistari í 2. deild karla í gær eftir sigur á Fjölni í úrslitaleik. Bæði félögin flytjast upp í 1. deild á næsta keppnistímabilæi og taka þar sæti ÍS og UMF Stafholtstungna. Úrslitakeppni 2. deild ar karla fór fram í Grafarvogi um helgina og ættu úrslita allra leikja mótsins að vera komin á úrslitasíðuna innan skamms.