7 mar. 2000ÍRtryggði sér deildarmeistaratitilinn í 1. deild karla með góðum sigri á Breiðabliki á sunnudagskvöldið. ÍR mætir Stjörnunni í úrslitakeppni deildarinnar og Þór Þ. sem varð í 2. sæti deildarinnar, mætir Val. Úrslitakeppnin hefst sunnudaginn 12. mars. ÍS og Stafholtstungur féllu í 2. deild.