17 feb. 2000Friðrik Ingi Rúnarsson landsliðsþjálfari hefur valið landsliðshópinn fyrir landsleikina við Makedóníu og Portúgal sem framundan eru í undanúrslitariðli Evrópukeppni landsliða í næstu viku. Leikurinn gegn Makedóníu verður ytra miðvikudaginn 23. febrúar og Portúgals leikurinn verður í Laugardalshöll laugardaginn 26. febrúar kl. 16:00. Eftirtaldir leikmenn eru í hópnum: Nafn Félag Hæð Staða Aldur Landsleikir Falur Harðarson Honka 185 Bakv. 31 102 Herbert Arnarson Donar Groningen 192 Framh. 29 86 Páll Axel Vilbergsson Fleron 196 Framh. 22 19 Friðrik Stefánsson UMFN 204 Miðh. 23 32 Fannar Ólafsson Keflavík 202 Miðh. 21 12 Teitur Örlygsson UMFN 190 Framh. 33 116 Hjörtur Harðarson Keflavík 185 Bakv. 27 48 Hermann Hauksson UMFN 200 Framh. 28 64 Guðmundur Bragason Haukar 200 Miðh. 32 160 Ólafur J. Ormsson KR 190 Bakv. 23 1 Helgi Jónas Guðfinnsson Antwerpen 185 Bakv. 23 46 Ægir Jónsson ÍA 200 Miðh. 21 0 Svavar Birgisson Tindastóll 196 Framh. 19 0 Hlynur Bæringsson Skallagrímur 196 Miðh. 17 0 Birgir Örn Birgisson Stuttgart 198 MIðh. 30 21