20 des. 1999Dregið var í 8-liða úrslitum bikarkeppni KKÍ&RENAULT í gær. Bikarmeistarar UMFN mæta KFÍ fyrir vestan og UMFG sækir Tindastólsmenn heim á Sauðárkrók. Hinir leikirnir eru Haukar - Selfoss og Hamar - KR. Í kvennaflokki leika Tindastóll - KR og UMFG - ÍS. Keflavík og KFÍ sitja hjá.