22 sep. 1999Telindus Antwerpen er komið áfram í Korac cup eftir góðan sigur á Sparta frá Lúxemburg, 85-48 í gær. Helgi Jónas lék inná í 24 mínútur og skoraði 8 stig í leiknum.