8 sep. 1999Eins fram hefur komið í bréfi til félaganna hyggst KKÍ halda þjálfaranámskeið helgina 10.-12. september nk. Námskeið þetta er stig 1 a, sem ætlað er byrjendum í þjálfun eða þeim sem hafa ársreynslu eða minna. Námskeiðið hefst föstudaginn 10. september kl. 18-21 í kennslustofu ÍSÍ í laugardal. 11. september verður kennt frá 9-12 og 13-16 í Laugardalshöll (Bláa sal) og sunnudag 12. september 9-12 og 13-15 í Laugardalshöll. Mikilvægt er að allir viðkomandi þjálfarar mæti á námskeiðið. Skráning er á skrifstofu KKÍ í síma 568 5949 (Friðrik Ingi) eða í tölvupósti fingi@toto.is