U20

Norðurlandamót U20 liða 2023
U20 liðin taka þátt í fyrsta sinn bæði á NM (nýtt hjá norðurlöndunum) og einnig á FIBA European Championship sumarið 2023.

Evrópumót U20 liða 2023
Stúlkur: 
Leika í Craiova í Rúmeníu. Flogið er á Búkarest. (rúmlega 3 tíma akstur frá Búkarest)
Drengir: 
Leika í Heraklion á Krít (Grikklandi).

Æfingar U20 · 2023

 U20 kvenna:

 Koma saman í maí 2023 til æfinga í fyrsta sinn.
 - Upphaf sumaræfinga eftir úrslit yngri flokka.

 U20 karla:
 Koma saman í maí 2023 til æfinga í fyrsta sinn.
 - Upphaf sumaræfinga eftir úrslit yngri flokka.

 


Æfingar U20 kvenna · 2023

Þjálfari: 
Halldór Karl Þórsson
Aðstoðarþjálfarar: 
Hallgrímur Brynjólfsson og Bryndís Gunnlaugsdóttir

Æfingar U20 karla · 2023

Þjálfari: Baldur Þór Ragnarsson
Aðstoðarþjálfarar: 
Pétur Már Sigurðsson og 3. þjálfari í vinnslu

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira