U18

Norðurlandamót U18 liða 2023
Stúlkur: Leiknir verða fjórir leikir milli liða. U18 stúlkur leika eingöngu á undan U18 drengjum og U20 liðum út af dagskrá EM móts FIBA í ár.


Drengir: Leikið verður gegn Finnlandi, Danmörku, Svíþjóð, Noreg og Eistlandi, einn leikur á dag.


Evrópumót U18 liða 2023
Stúlkur: Leika í Sofiu í Búlgaríu.
Drengir: Leika Matoshinos í Portúgal. Flogið er á Porto.

Að venju eru þátttökuþjóðirnar fimm, Ísland, Finnland, Svíþjóð, Danmörk og Eistland.

Eftir NM tekur liðin þátt á EM, FIBA European Championship í B-deild 2023.

Jólin 2022:
Æfingar U15 liða verða milli jóla og nýárs. Mælingar 27. des. og svo æfingar dagana á eftir.

Febrúar 17.-19 æfingahelgi:
Æfingatímar eru í vinnslu.

Maí: 
Æfingahelgi í lok maí eftir úrslit yngri flokka, helgina 26.-28. maí.
Eftir hana fara liðin hvert fyrir sig í sitt prógram fyrir verkefni sumarsins og æfingaáætlun eftir því.

 

U18 stúlkna

Þjálfari: 
Benedikt Guðmundsson
Aðstoðarþjálfarar: 
Baldur Már Stefánsson og Lovísa Björt Henningsdóttir

U18 drengja 

Þjálfari: Lárus Jónsson
Aðstoðarþjálfarar: 
Nebojsa Knezevic og Davíð Arnar Ágústsson

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira