U15

 

U15 lið 2023

U15 ára liðin taka þátt í æfinga- og keppnisbúðum með Finnlandi í Kiskakallio í Finnlandi. Þar munu liðin tvö hittast og hafa æfingar í blandi við alvöru vináttulandsleiki sín á milli dagana 6.-12. ágúst. Flogið er út með morgunflugi til Helsinki og komið heim seinnipart laugardagsins 13. ágúst.

20 leikmenn drengja og 20 leikmenn stúlkna fara út og leika í tveim 10 manna liðum gegn 10 manna liðum Finnlands. Kisakallio er frábær íþrótta „Campus“ en þar hefur Norðurlandamót  U16 og 18 ára liðanna verið leikið undanfarin ár.

Þrír keppnisvellir eru á svæðinu, mötuneyti og gista hóparnir í uppábúnum herbergjum.

Æfingar U15 liða:

Jólin 2022:
Æfingar U15 liða verða milli jóla og nýárs. Mælingar 27. des. og svo æfingar dagana á eftir.

Febrúar 17.-19 æfingahelgi:
Æfingatímar eru í vinnslu.


Maí:
Líklegt er að eingöngu verði mælingar einn dag lokahelgina í maí (HR-mælingar)

Eftir 1. júlí
Stefnt er að æfingar hefjist formlega eftir fyrstu dagana í júlí 2023 og æft verði fram að brottför í byrjun ágúst.

U15 stúlkna 
Þjálfari: 
Andrea Björt Ólafsdóttir

Aðstoðarþjálfarar: Lidia Mirchandani Villar og Ásta Júlía Grímsdóttir

 

U15 drengja 
Þjálfari: 
Emil Barja
Aðstoðarþjálfarar: Gunnar Sverrisson og 3. þjálfari í vinnsluÞessi síða notar vafrakökur Lesa meira