FIBA mót 2023
/fiba_logo_small.jpg?proc=250x250)
FIBA European Championship 2023
Riðla og mótherjar ÍSLANDS í sumar. Eftir riðlakeppni verður leikið til úrslita um öll sæti.
U16 stúlkna · B-deild (10.-19. ágúst)
Podgorica, Svartfjallaland
C-riðill:
Danmörk
Holland
Bretland
Bosnía
ÍSLAND
- - - - - - - - - - - -
U16 drengja · B-deild (4.-13. ágúst)
Pitesti, Rúmenía
A-riðill:
Georgía
Rúmenía
ÍSLAND
Bosnía
Austurríki
- - - - - - - - - - - -
U18 stúlkna · B-deild (30. júní - 9. júlí)
Sofia, Búlgaría
A-riðill:
Króatía
Holland
Danmörk
ÍSLAND
Norður-Makedónía
- - - - - - - - - - - -
U18 drengja · B-deild (21.-30. júlí)
Matoshinos, Portúgal
A-riðill:
Bretland
Norður-Makedónía
ÍSLAND
Austurríki
Noregur
- - - - - - - - - - - -
U20 kvenna · B-deild (28. júlí - 6. ágúst)
Craiova, Rúmenía
D-riðill:
Búlgaría
Slóvakía
ÍSLAND
Noregur
Austurríki
- - - - - - - - - - - -
U20 karla · A-deild (8.-16. júlí)
Heraklion, Grikklandi/Krít
D-riðill:
Frakklandi
Þýskaland
Slóvenía
ÍSLAND
Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira