Yngri landslið 2023

Verkefni yngri landsliða KKÍ sumarið 2023

Febrúar æfingahelgar 2023
U15 og U16 liðin auk U18 lið drengja munu æfa dagana 17.-19. febrúar.
U18 lið stúlkna æfir 10.-11. febrúar í landsleikjahléi kvenna.
 
Mót sumarið 2023
Hér fyrir neðan má sjá verkefni yngri liða fyrir sumarið 2023.
Sjá neðar áætlaða ferðadaga fyrir sumarið en hér í töflunni eru mótsdagarnir sjálfir.

Dregið verður í riðla hjá FIBA í febrúar.

Mót yngri liða 2023 raðað eftir tímaröð · Keppnisdagar eingöngu: (sjá neðar með ferðadögum)

U18 stúlkna NM · Södertalje, Svíþjóð
17. - 24. júní
U18 drengja og U20 lið bæði
NM · Södertalje, Svíþjóð
27. júní - 2. júlí
U16 drengja og stúlknaNM · Kisakallio, Finnland28. júní - 3. júlí
U18 stúlknaEM · Sofia, Búlgaríu · B-deild30. júní - 9. júlí
U20 karla
EM · Heraklion, Krít (Grikklandi) · A-deild
8. - 16. júlí
U18 drengjaEM · Matoshinos, Portúgal · B-deild21. - 30. júlí
U20 kvenna
EM · Craiova, Rúmenía · B-deild28. júlí - 6. ágúst
U16 drengja
EM · Pitesti, Rúmenía · B-deild 4. - 13. ágúst
U16 stúlknaEM · Podgorica, Svartfjallaland · B-deild10. - 19. ágúst
U15 liðin drengja og stúlkna
Æfingamót · Kisakallio, Finnland · B-deild
7.-11. ágúst


Ferðalög
Dagsetningar hér fyrir neðan innihalda ferðadaga liða sem eru tveim (-2) dögum á undan fyrsta keppnisdegi mótana. Yfirleitt er síðan ferðast er heim daginn eftir mótslok (+1) eftir EM.

NM mót 2023:


U18 lið stúlkna · Södertalje
NM í Södertalje í Stokkhólmi ·  17. júní - 23. júní (4 leikir)

U18 lið drengja + U20 lið karla og kvenna · Södertalje, Svíþjóð
NM í Södertalje í Stokkhólmi ·  26. júní - 3. júlí

U16 drengja og stúlkna · Kisakallio, Finnland
NM í Kisakallio (um 50 min. akstur frá Helsinki) 27. júní - 4. júlí

U15 lið drengja og stúlkna · Kisakallio, Finnland
U15 liðin fara í æfinga- og keppnisferð til Kisakallio og leika þar nokkra leiki við landslið Finnalands í bland við æfingar. Liðin ferðast út mán. 6. ágúst. og koma heim 12. ágúst.


EM mót 2023:

Drengir · Sumar 2023
Grikkland (Krít) · FIBA U20 European Championship, Division A · 6.-17. júlí
Portúgal · FIBA U18 European Championship, Division B · 19.-31. júlí
Rúmenía · FIBA U16 European Championship, Division B · 2.-14. ágúst

Stúlkur · Sumar 2023
Búlgaría · FIBA U18 Women's European Championship, Division B · 28. júní - 10. júlí
Rúmenía · FIBA U20 Women's European Championship, Division B · 26. júlí - 7. ágúst
Svartfjallaland · FIBA U16 Women's European Championship, Division B · 8.-20. ágúst

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira